Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 33
Bílasalan á Akureyri Hefur selt 150 Fordbíla það sem af er þessu ári Alls voru flutfir 1616 Fordbilar til landsins fyrstu sex mánuði 1974 Bílasalan hf. á Akureyri er eina bílaumboðið utan höfuðborgarsvæðisins, sem starfar sjálfstætt og flytur inn bíla beint erlendis frá. Bílasalan hefur haft umboð fyrir Ford-verksmiðjurnar allt frá því að Kristján Kristjánsson stofnaði fyrirtækið árið 1946. Kristján hafði stofnað bif- reiðaverkstæði BSA löngu áð- ur, eða árið 1922, og fyrir 6 árum voru þessi tvö fyrir- tæki sameinuð og nefnast nú Bílasalan hf. Eru skrifstofur og varahlutaverzlun í húsnæði áföstu verkstæðinu í Strand- götu 53. Ingi Þór Jóhannsson, aðal- eigandi og framkvæmdastjóri Bílasölunnar, tjáði F. V., að fyrirtækið væri í sambandi við verksmiðjur Ford í Banda- ríkjunum, Bretlandi og Þýzka- landi og afgreiddu þær bíla og varahluti beint til þeirra. Full- trúar fyrirtækjanna koma reglulega í heimsókn norðiur eins og til umboða Ford í Reykjavík og leiðbeina t. d. um pantanir og sölu á vara- hlutum. 150 BÍLAR SELDIR í AR. Það sem af er þessu ári hef- ur Bílasalan hf. selt 150 Ford- bíla, þar af yfir 50 Bronco- jeppa. Kaupendurnir eru víða að og þess eru dæmi, að fyrirtækið hafi selt bíla til Reykjavíkur, enda engin skipt- ing sölusvæða milli umboðr anna. Af öðrum Fordbílum hefur mest selzt af Cortinu, Escort og Mercury Comet. Eins og kunnugt er hafa Bronco-jepparnir átt miklum vinsældum að fagna undanfar- ið og eftirspurn eftir þeim verið gífurleg, enda munu hafa verið seldir 600-700 bílar af þessari gerð einni. í árs- byrjun urðu geysimiklar tafir á flutningi jeppanna til lands- ins og var gripið til þess ráðs að flytja þá með sérstökum bílaskipum. Ingi Þór Jóhannsson, sagði, að slíkt fyrirkomulag reyndist þó ekki heppilegt fyrir Bíla- söluna á Akureyri. Þótt flutningsgjaldið að utan til Reykjavíkur væri hagstætt, bættist flutningskostnaður inn- anlands ofan á. Hagstæðara væri að flytja bílana með Eim- skip á svokallaðri framhalds- frakt og fengist bíllinn þá fluttur fyrir sama verð til Ak- ureyrar og Reykjavíkur. Á þessu byggjast kostir þess að kaupa bíl á Akureyri. Kaup- endur þar þurfa ekki að fara suður að ná í bílinn með þeim aukakostnaði sem hlýzt af flugíerðium, uppihaldi í Reykjavík og akstri norður. HAGSTÆÐIR SAMNINGAR Sérstakir samningar við verksmiðjurnar hafa gert kleift að halda verði á Ford- bílum í lágmarki miðað við aðrar tegundir. Gengisfellingin og verðhækkanir frá verk- smiðjunum, sem t. d. nema um 12% á Escort og Cortinu frá 1. ágúst, hafa hins vegar breytt myndinni mjög mikið. Bronco-jeppi, 6 cylindra, kost- aðá liðlega 800 þús. fyrir geng- isfellingu en mun nú hækka í 1 millj. og 700 þús. kr. Af þessu taka verksmiðjurnar Ingi Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Bílasöluimar. FV 8 1974 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.