Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 57
Samliðarmaéar Indriði Pálsson, forstjóri: „Grundvöllur fyrir að leita eftir samningum við Norðmenn um jarðolíukaup” — Ég tel, að nú sé kominn grundvöllur fyrir ag leita eftir samningum til langs tíma við Norðmenn um jarðolíukaup og fela olíuhreinsun arstöðvum í V-Evrópu að vinna úr henni nokkr- ar þeirra aðalolíutegunda, sem við þörfnumst og sjá til þess að öðru leyti, að hlutfallsleg magnskipting þessa.ra vara sé í samræmi við þarfir okkar. Aðstæður til þessa virðast nú vera fyrir hendi. Ég hefi aflað frumútreiknin ga og áætlana um slík olíukaup frá Noregi, sem gætu reynzt hagstæð okkur, en það er hlutverk íslenzkra stjórnvalda að ákveða hvort slík viðskipti skuli gerð og að hvaða marki. Þetta voru orcS Indriða Páls- sonar, forstjóra Skeljungs hf. í upphafi samtals við Frjálsa verzlun. Staða íslands í olíu- verzlun heimsins var strax gerð að umræðuefni og þá einkum kaup okkar á olíum frá Sovétríkjunum og samn- ingar um þau. Að dómi Indriða er nú nýrra kosta völ með samning- um við vaxandi olíuveldi hér í næsta nágrenni, Noreg. „Olíuvinnsla undan strönd Noregs er þegar hafin og mun vaxa á næstu árum.“ „Norðmenn eru þegar farnir að selja oliu og framleiðslu- aukningin er svo mikil, að olíukaupsamningar við þá koma mjög sterklega til greina.“ F.V. —Hve lengi gilda samningar um olíukaup frá Rússum, sem nú er unnið eft- ir? Indriði: — Samningarnir eru tvenns konar. í fyrsta lagi eru rammasamningar gerðir til þriggja eða fjögurra ára í senn og í þeim felast viljayfirlýsing- ar um hvernig skipzt skuli á vörum. í framhaldi af þeim er síðan samið um magn og verð til eins árs í senn. Núverandi rammasamningur gildir út árið 1975 og verða því bráðlega hafnar viðræður um nýjan rammasamning við Sovétrikin. F.V.: — Hver hefur þróun- in orðið í þessum viðskiptum við Rússa upp á síðkastið og hvað má gera ráð fyrir að ís- lendingar skuldi þeim stórar upphæðir við árslokin vegna olíunnar og annars innflutn- ings? Indriði: — Nú nema olíuvör- urnar frá Rússum, sem eru benzín, gasolía og svartolía að söluverðmæti 70-75% af heild- arveltu olíufélaganna þriggja, en hún verður um það bil 14- Indriði: „Fólk áttar sig ekki almennt á hve víða innflutnings- vörur olíufélaganna koma við sögu í athafnalífinu.“ FV 8 1974 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.