Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 35
sjálfar um 400 þús., tollar og söluskattur til ríkisins er um 480 þús. og ofan á þetta bæt- ast síðan flutningsgjöld og vá- trygging. Álagningin er 6.8%. 1616 FORDBÍLAR Á HÁLFU ÁRI. Af hálfu Ford-verksmiðj- anna er, að sögn Inga Þórs, litið með velþóknun til starfa umboðanna þriggja hér á ís- landi og á'herzla lögð á, að þau séu sem sjálfstæðust og öflugust. Tölurnar um bílainn- flutning benda líka til að mjög góður árangur hafi náðst í starfi þeirra, því að frá ára- mótum til júníloka höfðu ver- ið fluttir inn 1616 Fordbílar en af tegundinni, sem var í öðru sæti, höfðu komið innan við þúsund bílar. Viðskiptavin- ir Bílasölunnar á Akureyri hafa keypt 250-300 bíla á sl. þrem árum og brúttóvelta, sem var um 50 milljónir í fyrra, verður rúmlega 100 milljónir í ár. Ingi Þór sagði, að mjög miklir erfiðleikar væru í rekstri bílaverkstæða og gerðu verðilagsákvæði þeim ókleift að byggja upp og endurnýja eins og þau þyrftu fyrir þenn- an aukna og nýja bílakost. Þetta ætti ekki síður við um verkstæði Bílasölunnar en önnur. Þar starfa nú 18 manns við viðgerðir og þjón- ustu við nýja bíla. SPÁNSKUR FORD. Að lokum spurðum við Inga Þór, hvort nýjunga væri að vænta í bílaframleiðslunni hjá Ford, og sagði hann, að af amerískum bílum væri vænt- anlegur einn nýr árið 1975, þ. e. Ford Granada, sem verð- ur af millistærð í fremur dýr- um flokki, nokkru ofan við Mercury Comet. Þá kemur nýr Escort fram á sjónarsviðið á næsta ári og innan tveggja til þriggja ára má svo búast við nýjum smábíl frá nýjum Ford- verksmiðijum á Spáni. Verður hann sennilega um margt lík- ur Fiat 127. Fatageröin íris: Saumar f jölbreytt úrval af náttfatnaði handa konum í kjallara íbúðarhúss síns að Grænumýri 10 á Ak- ureyri starfrækir Jón Tryggvason saumastofu fyr- ir fyrirtæki sitt, fatagerðina fris. Hefur hún sérhæft sig- í saumi á náttfatnaði fyrir kvenfólk á öllum aldri. eru gerðir í vélunum. Eins og áður sagði eru það aðallega náttkjólar og annar náttfatn- aður handa kvenfólki, sem íris framleiðir, en einnig blússur fyrir sumarið. Undirkjólasaum- ur lagðist niður um leið og buxnatízkan ruddi sér til rúms. Þegar okkur bar að garði heima hjá Jóni var hann að búa sig undir að hefja sauma- skap á nýjan leik, en hann hefur legið niðri í sumar. Var hann með uppi á borðum ýms- ar prufur, sem saumaðar höfðu verið, með nýjum snið- um og mjög fjölbreyttu lita- vali. Jón vann hjá verzluninni Amaro í 23 ár en setti fyrir- tæki sitt á stofn árið 1968. Átti það að vera til húsa í Grænumýrinni í eitt til tvo ár, meðan það væri að hasla sér völl, en enn hefur ekki gefizt tækifæri til að færa út kvíarnar og flytja í annað hús- næði. Undanfarið hafa sjö konur starfaði við saumaskapinn og fer hver flík á milli þeirra, Jcn Tryggvason við sníðaborðið, þar sem fyrr um daginn höfðu þar sem mismunandi saumar verið sniðnir nokkrir náttkjólar samkvæmt nýjustu tízku. FV 8 1974 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.