Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 17
ísaf jörður: Undirbúningur hafinn að byggingu Nýtt hlutafclag, Hótel ísa- fjörður hf. hyggst gangast fyrir byggingu nýs hótels á ísafirði og stendur hlutafjár- söfnun í því sambandi yfir um þessar mundir. Bygging- unni hef'ur verið ætlaður stað- ur á uppfyllingu sunnanvert við Hafnarstræti á ísafirði. Á ísafirði hefur gistiaðstaða verið mjög takmörkuð til þessa og eins hefur tilfinnanlega skort gott húsnæði til sam- komuhalds. Þessari nýju bygg- ingu er ætlað að ráða bót á hvoru tveggja þessu og í bréfi til ísfirðinga segja forráðamenn hlutafélagsins m. a.: „tilkoma þessa nýja hótels hlýtur að vera einn þáttur í framfara- sókn ísafjarðar og ein af for- sendum þess, að fólk vilji búa hér og starfa. Blómlegt at- vinnulíf er engan veginn full- nægjandi, ef góð aðstaða til félagslífs er ekki einnig fyrir hendi.“ Teikningar að hótelbygging- unni liggja fyrir og er gert ráð fyrir, að grunnflöturinn verði 900 fermetrar. Þrjár hæðiir verða fyrir gistiher- bergi, alls 42 að tölu. VEITINGAR, SAMKOMUR, FLUGAFGREIÐSLA. Neðsta hæð hússins mun hótels skiptast í þrjá hluta. í fyrsta lagi anddyri og gestamóttöku hótelsins, skrifstofu og eldhús og veitingabúð. í öðru lagi verður þar samkomusalur fyr- ir dansleiki og samkomuhald. Hann mun rúma 250 manns og verður hægt að ihólfa hann niður til fundarhalda fyrir klúbba og félagsstarfsemi á ísafirði. Þá verður í þriðja lagi aðstaða fyrir starfsemi Flugfélags íslands, þ. e. flug- afgreiðsla, skrifstofur og pakkageymsla. Öll gistiherbergi verða af sömu stærð og geta ýmist ver- ið fyrir einn gest eða tvo. Hvert herbergi verður með baði, en allur aðbúnaður mun miðast við að þau verði vist- leg en án alls íburðar. Áætlað er, að framkvæmd- ir við nýju hótelbygginguna geti hafizt á næsta ári, en framkvæmdahraðinn mun eðli- lega takmarkast af því, hversu mikið fjármagn félagið hefur til umráða. Hlutafé er nú um fimm milljónir en það verður að teljast lágmark að sú upp- hæð verði tvöfölduð til þess að hægt sé að afla fram- kvæmdalána, sem gera kleift að koma byggingunni upp. RAFVAL & CO HF. AKUREYRI Raflagnir og raflagnaefni. • Heimilistæki. Brauðristar. Hrærivélar. Straujárn. Loftljós. Borðljós. Veggljós. • Ennfremur NILFISK ryksugur og vara- hlutir. SÍMI 96-21178. RAFVAL & CO HF. AKUREYRI M1 XL iiiiio ni np 9i niiiui n siiiiip ii ®w ii mmm nrai[ □ n iiimn ii m ii iiiim mmm n m mmiHii np !» □iiiiHnma n i Þannig mun nýja hótelbyggingin á ísafirði líta út. FV 8 1974 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.