Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 85
Steingrímur Helgason. Það hefur frá upphafi verzl- að með vefnaðarvörur, tilbú- inn fatnað, (barnafatnað), leikföng og leiktæki. Aðal við- skiptalönd eru Norðurlönd, Bretland, Bandaríkin og V.- Þýzkaland. 2 starfsmenn starfa hjá heildsölunni, að viðbættum sölumanni, sem er ekki fast- ráðinn. GEVAFOTO HF. Fyrirtækið var stofnaði árið 1956, og hafði þá aðstöðu í Hafnarstræti 22. Stofnandi var Sveinn Björnsson, núverandi Ásgeir Einarsson. stjórnarformaður, sem er einn- ig aðaleigandi Gevafoto hf. Núverandi framkvæmdastjór- ar eru Ásgeir Einarsson og Gísli Tómasson. Jafnframt því aði vera heild- sala, hefur fyrirtækið rekið framköllunarstofu frá upphafi, sem er nú til húsa að Suður- landsbraut 2, og smásöluverzl- un; fyrst við Lækjartorg og nú í Austurstræti 6. Gevafoto hefur umboð fyrir nokkrar þekktustu ljósmynda- vélar í heiminum og má nefna Hasseiblad, Ernst Leitz, Bolex og Konica. Iðnaðarvörur s. s. filmur til prentmyndagerðar, röntgenfilmur, kvikmyndafilm- ur og ljósritunarefni koma frá Agfa og Gevaert. Alls starfa 20 manns hjá Gevafoto. GÍSLI JÓNSSON & Co., hf. Gísli Jónsson stofnaði heild- söluna árið 1943, en 1968 tók Þorsteinn Baldursson við því, og er nú eini eigandi fyrirtæk- isins og framkvæmdastjóri. Þorsteinn Baldursson. Loftþéttar matvælaumbúðir, vörur fyrir bílaviðgerðir, hjól- hýsi og snjóvélsleðar eru helztu vörurnar, sem heildsal- an verzlar með. Starfsmenn hjá fyrirtækinu eru 3. HEILDVERZLUN ANDRÉS- AR GUÐNASONAR, HAG. Fyrirtækið var upphaflega sameignarfélag Andrésar Guðnasonar og Páls Ólafsson- ar, og bar þá nafnið Páll Ól- afsson og Co. Árið 1964 keypti Andrés hluta Páls, og jafn- framt var nafni fyrirtækisins breytt. Andrés G'uðnason. HAG hefur umboð fyrir sportvörur, vefnaðarvörur, og tilbúinn fatnað, en skófatnaður er stærsti liðurinn. Eru skórn- ir keyptir frá Viking í Noregi, Humanic í Austurríki, Lotus og John White í Englandi. Starfsmenn heildverzlunarinn- ar eru tveir til þrír talsins, og eigandinn er Andrés Guðna- son. HEILDVERZLUN JOHAN RÖNNING HF. Heildverzlunin Johan Rönn- ing var upphaflega stofnuð sem rafverktakafyrirtæki árið 1933. Rönning var einka- eigandi lengi framan af, eða þar til ársins 1941, er fyrir- tækinu var breytt í hlutafélag. Arið 1960 var verktakastarf- semi fyrirtækisins seld, og var því breytt í umboðs- og heild- verzlun með rafmagnsvörur. Johan Rönning thefur stærsta húsnæðið til umráða, af fyrirtækjum, sem eru starf- FV 8 1974 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.