Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 95
Ilm heima 03 seima — Það er kominn maður frá að kíkja á kjúklingasúpuna. Ef þér þurfið að halda ræðu, þá standið upp, svo að allir geti séð yður, talið hátt, svo að allir heyri til yðar og setj- izt fljótt aftur, svo að öllum líki vel við yður. Þegar Stjáni hafði verið kvæntur í þrjár vikur ákvað hann að bjóða eiginkonunni með sér á skemmtistað, sem hann hafði stundað mjög sem piparsveinn. Frúin varð anzi gröm, þegar konan í fata- geymslunni, stelpan á barnum og ein þjónustustúlkan höfðu allar heilsað Stjána mjög inni- lega. Verst var þó, þegar Ijós- hærð þjónustustúlka kom að borðin'u til þeirra, kyssti Stjána á kinnina og sagði: — Darling. Við sjáumst seinna, — þegar þú ert ekki svona upptekinn. Konan spratt upp, hljóp út af staðnum með manninn á hælunum eftir sér, og upp í næsta leigubíl, þar sem Stjáni náði henni loks. — Hlustaðu nú á, sagði Stjáni. — Nei. Ég vil það ekki. — Leyfðu mér að útskýra þetta. — Nei. Ég vil það ekki. Þá sneri leigubílstjórinn sér heilbrigðiseftirlitinu, sem vill fá við, leit aftur til þeirra og sagði: — Heyrðu Stjáni. Eigum við ekki að snúa við og húkka einhverja aðra. Þessi er alveg vonlaus. Stjörnuspádómar voru til umræðu á skólavellinum. — Undir hvaða merki ert þú fæddur? — Vinstri beygja bönnuð. — Hvað meinarðu? — Sjúkrabíllinn, sem flutti mömmu á fæðingardeildina, hafði ekki af að komast alla leið. Það var kominn nýr og glað- vær prestur í sóknina. Dag nokkurn knúði hann dyra hjá lækninum, en þar var kona læknisins ein heima og beið greinilega komu einhvers. — Ert það þú engillinn minn, spurði konan. — Nei. En ég er úr sömu deild, svaraði prestur. Skilti í hótelherbergi: ,,Við von'um að yður líði eins og þér væruð heima hjá yður. En vér ætlumst til að þér hagið yður eins og hjá ó- kunnugum.“ íslendingurinn ræddi við Ástralíubúann, sem var hér í heimsókn fyrir skömmu. íslendingurinn: — Það hafa nú allmargir fslendingar sezt að þarna suður í Ástralíu síð- ustu árin. Ástralíumaðurinn: — Já. En samt eru nú kanínurnar ennþá aðalplágan. (l ' I . II. — Það mætti ætla, að menn hafi verið hér áður á ferð með myndavélar. FV 8 1974 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.