Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.11.1975, Blaðsíða 27
Efnahagsmál Árangur af toppfundinum ? Sérfræðingar vara við bjartsýni á að efnahagslegur bati sé á næsta leiti á Vesturlöndum. Grein byggð á frásögn L.S. INIeivs and World Report. Loforðin lágu á lausu: Sameiginlegar aðgerðir til að bæla nið'ur verðbólgu, hleypa lífi í viðskipti, binda enda á efnahagsörðugleika. En hvernig þetta skuli fram- kvæmt er annað mál. Evrópubúar eru hóflega hamingjusamir yfir þeim séu ótímabærar og geti samvinnuanda, sem leiðtog- ar sex mestu iðnríkja hins vestræna heims sýndu á fundi sínum um miðjan nóvember. Almenningur í Vestur-Evrópu taldi fund- inn í Chateau Rambouillet fyrir utan París marka upp- haf sameiginlegra ráðstaf- ana, sem lengi hefur verið beðið eftir hjá leiðtogum Bandaríkjanna, Bretlands. Frakklands, Vestur-Þýzka- lands og Japan í því augna- miði að grípa á vandamá1- unum, sem eru kjarnar efnahagskreppunnar í heim- inum. Evrópskir efnahagssér- fræðingar og bankastjórar hafa þó varað við bjartsýni á að einn fundur, meira að segja „topp“-fundur geti breytt rás viðburða á einni nóttu. Mjög áberandi svart- sýni gætir á gildi yfirlýs- inga hinna vestrænu leið- toga um að ástandið sé að batna. HÆTTUR BJARTSÝN- INNAR. Evrópskir sérfræðingar taka varlega ummælum Fords Bandaríkjaforseta um að efnahagslegur bati í Bandaríkjunum sé vel á veg kominn. í einkaviðræð- um láta þeir i ljós þá skoð- un, að fully.rðingar Fords geti gefið Evrópumönnum falsvonir um einhver geysi- leg straumhvörf til hins betra í bandarískum efna- hagsmálum. Helztu efnahags- málasérfræðingar eru mjög efins um að efnahagsástand- ið vestan hafs hafi batnað svo mjög. Þeir benda á, að fasteignakaup séu í lág- marki. Og með miklum halla í opinberum rekstri sé vart hægt að búast við vaxta- lækkunum á næstunni. Sumir hagfræðingar í Ev- rópu draga líka í efa skoð- anir Helmut Schmidts, kanzlara Vestur-Þýzkalands um að Vestur-Þýzkaland sé nú komið upp úr lægðinni og muni taka höndum sam- an við Bandaríkin um að leggja af mörkum stærstan skerf til endurlífeunar verzlunar og viðskipta á næsta ári. Haft er eftir einum af seðlabankastjórum í Ev- rópu, að spár um efnahags- bata í Vestur-Evrópu á næsta ári séu enn byggðar á „vonum fremur en stað- reyndum.“ MÁLAMIÐLUN. Henry Kissinger, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, segir mesta ávinninginn af fundinum í Rambouillet fólginn í málamiðlunarsam- komulagi Frakka og Banda- ríkiamanna um gjaldeyris- mál, sem getur stuðlað að stöðugri gengisskráningu á alheims vísu. Milli ríkisstjórna Frakk- lands og Bandaríkjanna hef- ur lengi staðið ágreiningur vegna ásetnings Frakka um að hverfa aftur að föstu gengi en Bandaríkjamenn eru hins vegar staðráðnir í að halda því fljótandi. Samkvæmt þessu nýja samkomulagi, sem aðrar Þannig sá teiknari blaðsins San Diego Union viðureign ríkjaleiðtoganna við efna- hagsvandamál iðnveldanna. ríkisstjórnir hafa ekki fall- izt á, verður ekki horfið að fastri gengisskráningu. Þó verður gætt strangara aðhalds með „röngum“ eða „óreglulegum“ sveiflum, sem kunna að eiga sér aðr- ar orsakir en efnahagslegar. „Hvorugur aðilinn sigraði, og hvorugur fór halloka“, sagði William Simon, fjár- málaráðherra Bandaríkj- anna. SPOR í RÉTTA ÁTT. Bankastjórar í Evrópu fögnuðu málamiðlun Frakka FV 11 1975 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.