Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 37
leyfír ekki glæstar vonir um verðhækkun íslenzkra afurða. ÁFRAMHALDANDI VIÐ- SKIPTATÁLMANIR Rauðablásturinn í Hvalfirði ætlar að dragast á langinn. Viðskiptatálmanir eru áfram erlendis vegna þess að ekki hefur tekist að semja í land- helgismálinu. Álið hefur ekki skilað eins miklu á undan- förnum mánuðum og búist var við. Veruleg orka fer í að greiða afborganir og vexti af erlendum lánum. SIGLT MILLI SKERS OG BÁRU Stefna ríkisstjórnarinnar er greinilega sú að sigla milli skers og báru með því að stilla erlendum lántökum og inn- lendum aðgerðum rétt saman. Þetta þýðir hins vegar að allt er unnið fyrir gýg, ef lífs- kjarakapphlaupið hefst of fljótt aftur. Þegar næsti upp- gangur kemur verður að byrja á því að létta skuldabyrðina og safna til næsta afturkipps. Skyldi þetta takast næst eða endurtekur sama hring- rásin sig einu sinni enn? LÆRT Á KERFIÐ Ég hef stundum verið að velta því fyrir mér hvernig færi, þegar allur almenningur lærir á kerfið og fer að spila á það. Enginn vafi leikur á því að óðaverðbólgan sem ríkt hefur og þær miklu svifting- ar sem verið hafa í gjaldeyr- ismálum hafa gjörbreytt við- horfum og atferli fólks sem þegar hafði ekki rankað við sér. Einmitt vegna þessa mynd- ast sú þverstæða að fólk fer að telja sér hag í því að verð- bólgan haldi áfram. Á hinn bóginn er líklegt að verði greiðslustaðan gagnvart út- löndum ekki styrkt og jafn- framt dregið stórlega úr verð- bólgunni muni þjóðfélagið sjálft breytast stórlega. Færðu fullar bætur, tapirðu innbúinu? hcimilistækjunum eóa bokunum. Þar vió bætast gólfteppin, rúm- fatnaóur og fatnaóur fjölskyldunnar Svo má lengi telja. Nánari atnugun þín mun leiða í ljós hve há heimilis-eða innbústryggingin þarf að vera. Að því búnu nægir eitt símtal við okkur, eða næsta umboðsmann okkar, til að koma þessu í lag. Það veltur a ymsu, aöaUega þo á tryggingarupphæðinni. Er hún í samræmi við verðgildið í dag, eða e.t.v. óbreytt fra gömlum tíma.t.d. kr. 150 þús. eða svo ? Þu fengir ekki mikiö fyrir þá upphæð. I borðstofuskápnum einum eru trúlega meiri verðmæti, eða í hljómflutningstækjunum. ARMULA 3 SIMi 38500 Hver er hvað? Þegar þú þarft að finna rétta viðskiptaaðilann til þess að tala við, þá er svarið að finna í uppsláttarritinu "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” Þar er að finna nöfn og stöður þúsunda stjórnenda og starfsmanna í íslenskum fyrirtækjum, hjá stofnunum og félagasamtökum og auk þess starfsmenn stjórnar- ráðsins og sveitarstjórnar- menn. Sláiö upp í ’ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. j Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178-Símar: 82300 82302 FV 1 1978 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.