Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1976, Síða 52

Frjáls verslun - 01.01.1976, Síða 52
HÓTEL VEITINGAHÚS VERZLANIR Við viljum vekja athygli ykkar á okkar góða kjúklingakjöti. FJÖREGG SVALBARÐSSTRÖND PÓSTHÓLF 467 - AKUREYRI í september sl., þar sem áætl- anir voru samræmdar og full- trúar flugvalla settu blessun sína á þær. Af þessum sökum þurftu Flugleiðir m.a. að flýta flugi sínu til Frankfurt og seinka brottför í flug til Bret- lands á laugardagsmorgnum. Sú seinkun hefur það aftur á móti í för með séf að Bret- landsvélin fer til Kaupmanna- hafnar kl. 18.00 að kvöldi og kemur ekki aftur til íslands fyrr en eftir miðnætti. Er það mjög óheppilegur komutími fyrir farþega erlendis frá, sér- staklega útlendinga, sem eru að hefja íslandsferð sína. En svona flókið er þetta dæmi og í mörg horn að líta. Martin nefndi það svo í lokin, að farþegavagnarn- ir, sem fara úr Reykjavík í sambandi við flug á Keflavík- urflugvelli gætu verið nokkru seinna á ferðinni en þá yrði að hafa í huga óskir farþega, bæði innlendra og erlendra, sem vilja gefa sér góðan tíma til að verzla í Fríhöfninni eða þó ekki væri annað en að skoða þann ágæta varning, sem þar er á boðstólum. 2,6 MILLJ. DOLLARA í AUGLÝSINGAR Um þróun markaðsmála sagði Martin að lokum, að Flugleiðir væru að ná góðri fót- festu á markaði í Austurríki og Sviss. Er það kærkomin út- víkkun á fyrra markaðssvæði í Evrópu. í kynningarmálum er séx-- stök áherzla lögð á Chicago- flugið um þessar mundir en til auglýsinga á þessu ári hefur markaðsdeild Flugleiða farið fram á 2,6 milljónir dollara samtals bæði austan hafs og vestan og er þá meðtalin bækl- ingaútgáfa, boðsferðir ferða- skrifstofumanna og fleiri atriði kynningarmála. f fyrra vai'ði félaeið 2,2 millj. dollara í þessu skyni. Fjárhæð þessa árs myndi skiptast þannig á milli sölu- svæða, að í Ameríku yrði varið 1440 þús. dollurum til kynning- ar. á norðursvæðinu svonefnda, þ.e. á Norðurlöndunum og á Bretlandi 460 þús. en á austui'- svæðinu. b.e. Evrópu, Afríku, Asíu og Ástralíu 700 þús. doll- urum. 52 FV 1 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.