Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 38
greidd á annað þúsund slíkra viðfangsefna. Þessi þjónustu- verkefni greinast í: Steypu- rannsóknir, jarðtæknirannsókn- ir, vegagerðarrannsóknir, bygg- ingatæknilegar rannsóknir og ýmsar rannsóknir. Tæmandi yf- irlit yfir starfsemina er í árs- skýrslu stofnunarinnar 1974— 1975 sem er væntanleg. Varla er við því að búast að skörp skil séu milli verksviða rannsóknastofnana, og sumt af því sem Rannsóknastofnun iðn- aðarins fæst við tengist meira og minna byggingaiðnaði. Hjá þeirri stofnun standa nú yfir rannsóknir og tilraunir með ís- lenskan perlustein með tilliti til hagnýtingar hans sem bygg- ingarefnis, bæði sem einangrun og efni í milliveggja- og þilplöt- ur. Þá hafa einnig verið gerðar tilraunir með steinullargerð úr basaltbráð. Perlusteinstilraunir eru framkvæmdar samhliða til- raunaþenslu á perlusteini, sem nú sendur yfir hjá Sements- verksmiðjunni að tilhlutan Gos- efnanefndar Iðnaðarráðuneyt- isins. Hér á landi hefur starfað ungverskur sérfræðingur á veg- um SameinUðu þjóðanna í rúmt ár og er hann ráðgefandi um perlusteinsvinnslu. Víða er- lendis er umtalsverður iðnaður byggður á notkun perlusteins og virðist þróunin vera tví- mælalaust í þá átt að perlu- steinn verði sífellt verðmeira iðnaðarhráefni. Með tilliti til þess hve gífurlegt magn af vinnsluhæfum perlusteini er i Prestahnúki á Kaldadal, vægt reiknað um 30 milljón tonn, má ætla að útflutningur í stór- um stíl gæti orðið veruleg bú- bót fyrir þjóðarbúið á næstu áratugum. Þó er rétt að vera hæfilega bjartsýnn á tekjuöfl- un af þeim útflutningi, þar sem mörg ljón eru á veginum, og skortur íslendinga á þekkingu og reynslu af markaðsöflun er- lendis á þessu afmarkaða sviði, er líklegur til að þyngja róður- inn verulega. Nokkrar aðrar opinberar stofnanir fást við, eða munu fást við rannsókna- og tilrauna- starfsemi á sviði byggingaiðn- Smári hf. Byggingaverktakar Furuvöllum 3, Akureyri. Sími 96-21234 Erum að hefja byggingu á fjölbýlishúsi, 2, 3 og 4 herbergja íbúðum. • Sala íbúðanna hefst um miðjan marz. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála. • Teikningar og allar upplýsingar Iiggja frammi á skrifstofunni. • Beðið verður eftir láni Húsnæðismálastjórnar ríkisins. Smári hf. Byggingaverktakar Furuvöllum 3 — Akureyri — Sími 96-21234 38 FV 2 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.