Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 67
Hin nýja síldarbræðsla Síldarvinnslunnar á Norðfirði. Síldarvinnslan iVeskaupstað: Bætur Viðlagasjóðs duga ekki fyrir endurbyggingu Rætt við Óskar Gunnarsson framkvæmdastjóra — Það má segja að þetta fyrirtæki sé umfangsmikið á mælikvarða staðarins. Við er- um með frystihús, saltfiskverk- un, skreiðarverkun þegar hún á við, niðurlagningu og niður- suðu þegar eitthvað er hægt að gera á því sviði, síldarverk- smiðju, útgerð á tveimur skut- togurum og einu nótnaskipi. Þetta sagði Olafur Gunnarsson, framk væmdastjóri Síldarvinnsl- unnar hf. á Neskaupstað þegar Frjáls verzlun heimsótti hann á dögunum. Síldarvinnslan hf. er svo til eini aðilinn í Neskaupstað sem fæst við fiskverkun og jafn- framt stærsti vinnuveitand- inn á staðnum. — Við erum með allt frá 80-200 manns í vinnu, eftir því hvaða árs- tími er og hvernig aflabrögðin eru, sagði Ólafur. — Síðasta ár hefur verið mikii atvinna hér á staðnum og mikil eftir- spurn eftir vinnuafli vegna uppbyggingarstarísins. Síldar- vinnslan hefur þurft að standa í ströngu við uppbyggingu, því frystihúsið skemmdist og síld- arvetksmiðjan eyðilagðist al- veg í snjóflóðunum, sagði Ól- afur. Kapphlaup við tímann. Síldarvinnslan fékk lóð und- Ólafur G'unnarsson, framkvæmdastjóri. ir nýja verksmiðju í júní eða júlí 1975 og var þá þegar haf- ist handa við undirbyggingu. í byrjun september voru vélar settar á undirstöðurnar og þakið var komið á í október. Það hefur verið unnið jöfnum höndum með allt í verksmiðj- unni og endurbyggingin tekið tiltölulega skamman tíma. — Við vonum að þetta fari að komast í skikkanlegt horf allt saman, sagði Ólafur. Við höf- um verið í kapphlaupi við tím- ann vegna þess að við höfum ekki viljað láta loðnuna fara framhjá áður en við setjum verksmiðjuna í gang. Þetta er búið að vera kostnaðarsamt fyrirtæki, t. d. vegna þess hve viðamikið þetta hefur verið. Frystihúsið var ekki í gangi í 3 mánuði vegna skemmda, en það var allt sett upp á sama stað, sagði Ólafur. Vegna þessara gífurlegu skemmda á eignum Síldar- vinnslunnar hefur fyrirtækið fengið bætur frá Viðlagasjóði. — Þessar bætur hafa ekki dug- að fyrir kostnaðinum við end- urbygginguna, sagði Ólafur og vantar mikið upp á en það dæmi verður ekki fullreiknað fyrr en eftir 3-4 mánuði. Bæt- urnar voru miðaðar við verð- lag seinni hluta síðasta árs og í sambandi við frystihúsið, sem tók tiltölulega skamman tíma að gera við kemur dæmið sennilega ekki mjög illa út. Sæmilegur afli togaranna. Síldarvinnslan hf. var stofn- uð árið 1957 og byrjaði fyrst með síldarverksmiðju. Á ár- unum 1964—1967 voru keyptir 4 nótnabátar, en frysti'húsið FV 2 1976 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.