Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 15
Verður framfærslukostnaður jafnaður með lægri skattálagningu á íbúa í dreifbýli en á Reykjavíkursvæðinu? í Reykjavík fyrir vöruaf- greiðslu og vörugeymslu þannig að unnt sé að taka á móti vörum til flutn- ings hvenær sem er (við- skiptavinum verði ekki stefnt að skipshlið). b. Séð verði fyrir samsvar- andi aðstöðu á helstu við- komu'höfnum utan Reykjavíkur. c. Ferðaáætlun verði við það miðuð að tryggja sem mesta tíðni ferða. Stefnt verði að því að hámarks- tími milli ferða verði u.þ.b. ein vika. Komið verði á sem næst fastri áætlun eftir þvi sem að- stæður leyfa. d. Gerð verði áætlun um endurnýjun skipakosts Skipaútgerðarinnar sem kæmi til framkvæmda jafnskjótt og reynsla fæst af þeim aðgerðum sem nefndar eru í liðum a—c hér að ofan. Bætt verði við a.m.k. einu skipi nú þegar. c. Komið verði upp dreifing- arkerfi út frá aðalvið- komuhöfnum þannig að flutningaþjónusta Skipa- útgerðarinnar nái til fleiri staða en nú og fækka megi viðkomum. f. Flutningar frá Vestfjörð- um, Norðurlandi og Aust- urlandi verði styrktir þannig að farmgjöld Skipaútgerðar ríkisins verði t.d. helmingi lægri þá leiðina en frá Reykja- vík. NEIKVÆÐAR AFLEIÐINGAR VERÐJÖFNUNAR í greinargerð nefndarinnar er rökstutt nánar, af hverju hún mælir ekki með verðjöfn- un: „Afleiðingar af verðjöfnun vöruflutninga frá höfuðborgar- svæðinu til annarra landshluta yrðu aðallega neikvæðar með tilliti til þróunar samfélagsins. Megintilgangur verðjöfnunar- innar þ.e. jöfnun efnislegrar velferðar í hinum ýmsu lands- hlutum, mundi þó nást að nokkru í fyrstu, en þau áhrif mundu dvína smátt og smátt eftir því sem fölsk eftirspurn eftir flutningum ykist. Áhrif á hagvöxt. byggðaþróun og ýmis önnur markmið samfélagsþró- unar yrðu mjög neikvæð. Niðurgreiðslur á vöruflutn- inga til höfuðborgarsvæðisins hefðu ekki bein áhrif til jöfn- unar á efnislegri velferð, en ó- bein áhrif kynnu að verða í þá átt með eflingu atvinnu úti á landi. Áhrif á byggðaþróun yrðu jákvæð og hagvöxtur mundi eflast úti á landi. Hin neikvæðu áhrif verðjöfn- unar yrðu mun minni en ella ef verðjöfnunin yrði bundin við flutninga með skipum. Einnig gætu komið til greina stað- bundnar aðgerðir á þessu sviði.“ NOTKUN SKATTKERFISINS Nefndin setur fram hugmynd- ir um hvernig nota megi skatt- kerfið til að jafna framfærslu- kostnað. í greinargerðinni segir svo: „Eins og áður er getið, hef- ur hækkun söluskatts á undan- förnum árum tvímælalaust auk- ið ójöfnuð í landinu, og að því má færa nokkur rök að rétt væri að breyta söluskattskerf- inu þannig, að það verkaði til jöfnunar á framfærslukostnaði Sú leið, sem kæmi fyrst og fremst til greina, væri notkun mishárrar prósentu söluskatts eftir landshlutum. Við nánari skoðun virðast vera ýmsir van- kantar á þessari leið. Hin mis- háa prósenta þyrfti að ná til allra vörutegunda, þannig að allar vörur í tilteknum lands- hlutum væru seldar með sömu söluskattsálagningu. Önnur leið er ekki fær, enda er alkunna að illmögulegt er að hafa eftir- lit með innheimtu söluskatts ef hann er mishár eftir vöruteg- undum hjá sama aðila.“ Og um notkun tekjuskatts- kerfis segir m. a.: „Við síðustu skattkerfisbreyt- ingu, á árinu 1975, þegar tek- inn var upp persónuafsláttur og barnabætur, hafa möguleikar tekjuskattskerfisins til jöfnun- ar á framfærslukostnaði auk- ist. Möguleikar eru fyrir hendi að hafa mismunandi persónu- afslátt og barnabætur eftir bú- sefu gjaldenda með tilliti til framfærslukostnaðar á viðkom- andi svæði. Þessi leið er ekki gallalaus, en hún virðist í fljótu bragði ekki vera bundin eins miklum annmörkum og notk- un söluskattskerfisins." BREYTT LEIÐAKERFI Settar eru fram fjórar mis- munandi hugmyndir um breytt FV 11 1976 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.