Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 16

Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 16
leiðakerfi Skipaútgerðar ríkis- ins: „1. Hringferðir verði áfram eins og nú, en viðkomum fækkað eftir því sem hag- kvæmt reynist, með aukna ferðatíðni í huga. Mætti t. d. hugsa sér að í fyrri hluta hrings, sem hefst í Reykja- vík, yrði aðeins komið við á fáum aðalhöfnum, en hin- um smærri þjónað í síðari hluta hringferðar. 2. Annað skipið verði áfram í hringferðum, en hitt yrði sett í „pendúlferðir". Er hér um að ræða hugmynd Efnahagsstofnunarinnar frá 1970. 3. Bæði skipin yrðu í pendúl- ferðum, þó e. t. v. þannig, að þau færu til Akureyrar í annarri hverri ferð. Á sumrin yrði flóabáturinn Drangur notaður til ferða milli Akureyrar og Austur- lands og Vestfjarða. Á vet- urna, þegar vegir teppast (t. d. er flutningaleiðin Reykjavík-Vestfirðir lokuð mestan hluta vetrar), yrði fengið leiguskip (t. d. Frey- faxi Sementsverksmiðjunn- ar) til þess verkefnis og yrði það staðsett á Akur- eyri og færi m. a. til Reykjavíkur. 4. Nýtt skip yrði fengið í flutn- inga milli Reykjavíkur og Akureyrar. Hér yrði um að ræða skip, sem sigldi aðeins milli þessara hafna án við- komu og hlutverk þess væri að ná flutningum af flutn- ingabílum á þessari leið. Ekki er unnt að svo stöddu að fullyrða um, hvort þetta sé raunhæft, en sjálfsagt er að kanna það rækilega. Þessi leið gæti bæst við hvert sem er hinna þriggja kerfa hér að framan. Ekki er á þessu stigi unnt að fullyrða neitt um hvert þessara kerfa sé heppilegast í reynd, til þess þarf nákvæmari athuganir en hefur reynst unnt að gera, og auk þess verður reynslan að skera úr um, eftir því sem til- raunir eru gerðar,“ segir í í skýrslu milliþinganefndar um verðjöfnun vöruflutninga. Svefnbæjareiiikenni Kópavogs hurfu fyrir nokkrum árum - lUunum berjast gegn lagningu hraóbrau<iar eftir Fossvogsdalnum segir Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri Mjög miklar byggingarframkvæmdir hafa verið í Kópavogi á síð- ustu árum, bæði á íbúðarhúsum og eins á iðnaðarhúsnæði. Af þessum sökum hefur íbúum Kópavogs fjölgað jafnt og þétt hin síðustu ár. Þann 1. des. 1975 voru skráðir íbúar í Kópavogi 12570, og gert er ráð fyrir að þeir verði komnir yfir 13000 í lok þessa árs. — Það hefur nánast ekkert verið úthlutað af lóðum í Kópavogi á þessu ári, en árin 1974 og 1975 var úthlutað geysimörgum lóðum, bæði undir íbúðarhúsnæði og iðnaðarhúsnæði. Úthlutun undir íbúðarhúsnæði má kannski rekja til Vestmannaeyjagossins, en þá voru reist hér mörg Viðlagasjóðshús. Björgvin Sæmunds- son, bæjarstjóri, t.h. ásamt Ólafi Gunnars- syni bæjarverk- fræðingi Kópavogs. Um þessar mundir á eftir að reisa íbúðir yfir 2000—3000 manns í Fossvogsdalnum, en þá er hann fullbyggður og þá verð- um við að færa okkur í hlíðina í norðanverðum kaupstaðnum, sagði Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri Kópavogskaupstað- ar í samtali við Frjálsa verzlun fyrir skömmu. — Á síðasta ári fjölgaði íbú- um hér um 600 og komust yfir 12500 og á þessu ári gerum við ráð fyrir að íbúatalan losi 13000. Á árinu hafa mjög marg- ar íbúðir verið teknar í notkun í Fossvogsdalnum og eins í nýja miðbæjarkjarnanum. Bygging miðbæjarkjarnans hefur geng- ið heldur hægar en upphaflega var ráð fyrir gert, en við von- um að fyrstu tveir áfangarnir, sem nú eru í byggingu, klárist á næsta ári. — Hvað verða áfangarnir margir í miðbæjarkjarnanum og hvaða áfangi verður tckinn fyrir næst. — Það er ekki enn lokið við skipulag að fullu vestan við gjá, en áfangarnir þar verða minni en þeir sem eru nú í 14 FV 11 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.