Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 43

Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 43
ÍSLENSKT HRÁEFNI NOTAÐ í GRÆNMETIÐ MEÐAN KOSTUR ER. Notað er íslenskt hráefni til niðursuðu grænmetis, en þegar komið er fram á vetur og græn- meti á innanlandsmarkaði fell- ur ekki til lengur er hráefni flutt inn frá Bandaríkjunum, Hollandi, Danmörku, Þýzka- landi og einstaka sinnum frá Póllandi. Niðursuðuverksmiðjan Ora í Kópavogi er byggð samkvæmt ströngustu kröfum um hrein- læti á vinnslustöðum í mat- vælaframleiðslu og vélar fyrir- tækisins eru mjög fullkomnar og afkastamiklar. Unnt er að framleiða 5—7 tonn af fiskfarsi á dag, en Ora kaupir nýjan fisk, sem síðan er flakaðu.r og roðflettur í niður- suðuverksmiðjunni. Unnt er að hræra allt að 100 kg af fisk- farsi í einu í hrærivélinni, og önnur vél getur lokað um 25.000 dósum af fiskbollum og fiskbúðingum á dag. Framileiðsla og niðursuða grænmetis fer einnig fram í mjög fullkomnum vélum, sem geta lokað allt að 10.000 % dósum á klukkustund. Ora hef- ur möguleika á enn meiri fram- leiðslu, en þess er ekki kostur, þar sem markaðurinn hér inn- anlands er svo lítill og eftir- spurn er algjörlega ful'lnægt. 7 STÓR KJÚKLINGABÚ Á LANDINU Fyrir u.þ.b. 30 árum voru hænsni seld til matar hér á landi í því ástandi, að ólíklegt var að sala eða neysla mundi aukast, því þau voru seld með fiðri og innyflum. Stór breyt- ing hefur orðið hér á og nú eru kjúklingar og unghænur mjög vinsæll matur hér á landi, sér- staklega eftir að húsmæðurnar og aðrir þeir sem matreiða náðu betri tökum á hinni fjöl- breyttu matargerð á fuglum, og æ fleiri neyta nú fuglakjöts bæði á sunnudögum og á hátíð- is- og tyllidögum. Nú eru 7 stór kjúklingabú á landinu. Tvö þeirra e,ru á Norð- urlandi og er aninað þeirra það stærsta á landinu, Alifuglabúið Fjöregg í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd. Ennfremur eru tvö bú á Suðurlandi og þrjú í nágrenni höfuðborgar- innar. ERFITT ÁR HJÁ ALIFUGLA- FRAMLEIÐENDUM Þetta ár hefur verið erfitt hjá alifuglabændum. Fóður hefur hækkað, þjónusta og vinnulaun stórhækkað svo og ýmsar rekstrarvörur s.s. um- búðir. Kjúklingabændur hafa ekki getað fylgt hækkununum Unnið við kyngreiningu á kjúklingum. eftir vegna samkeppninnar við annað kjöt á markaðnum. Jón M. Guðmundsson, ali- fuglabóndi á Reykjum í Mos- fellssveit er brautryðjandi í ali- fuglarækt hér á landi. Hefur hann á búi sínu um 800 varp- hænur og er helmingur þeirra af kyninu Plymouth Rock. Frá þessum varphænum fást um 30 þúsund kjúklingar til slátrun- ar á ár.i F.V. ræddi við Jón um málefni alifuglaframleiðenda. KJÚKLINGUR HÆKKAR UM MEIR EN HELMING FRÁ FRAMLEIÐANDA TIL NEYTANDA Kjúklingur, sem vegur um 1 kg. kostar nú kr. 722 á heild- söluverði. Rétt er að taka það fram að verð þetta er nýhækk- að, en áður kostaði kjúklingur að sömu þyngd 600 kr. Áður en en varan kemst til neytandans hækkar hún um 10—15% vegna dreifingarkostnaðar, 25 —30% vegna álagningar sem er frjáls og ofan á útsöluverðið bætist síðan 20% söluskattur. Varan hefur því hækkað um meira en helming frá heildsal- anum til neytandans. Alifugla- bændur geta ekki .ráðið við slíkar hækkanir, en telja heppi- legustu lausnina, sem auk þess ætti að vera krafa neytandans að fella niður söluskattinn á ali- fuglum. Yfirleitt eru fáanlegir í versl- unum kjúklingar, unghænur og hænsni. Kjúklingarnir eru 10—16 vikna þegar þeim er slátrað, unghænum er slátrað 1 árs gömlum, en hænsnin eru eldri fuglar. Fuglarnir eru seld- ir í verslunum heilir og hálfir, svo og eru einnig seldar bring- ur og læri svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt reglugerð er skylda að merkja allar kjötvörur, svo hægt sé að sjá hver sé fram- leiðandinn. Vörumerkin Holda- kjúklingur, Móakjúklingur, Heiðarkjúklingur og Kletta- kjúklingur eru m.a. vel þekkt. Fóðurkorntegundir eru inn- fluttar s.s. bygg, maís, hveiti og hafrar, en fiskimjöl, gras- mjöl, skeljasandur og lýsi eru innlendar fóðurtegundir. SS REKUR 7 SLÁTURHÚS OG 10 MATVÖRU- VERSLANIR í Reykjavík starfar kjöt- vinnslufyrirtæki Sláturfélags Suðurlands, sem stofnað var ár- ið 1907. Félagið rekur 7 slátur- hús og 10 smásöluverslanir. Sú elsta þeirra er starfrækt í Reykjavík en það er Matar- dei'ldini, og var sú verslun opn- uð árið 1907, í Hafnarstræti 5. Hjá Sláturfélagi Suðurlands við Skúlagötu eru framleiddar 20 tegundir af áleggi í loft- FV 11 1976 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.