Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 58
Raufarhöfn Búið að gera 10 ára áætlun um varanlega gatnagerð Fjölbýlishús með einstaklingsíbúðum í hönnun Heimir Ingimarsson við loftmynd af Raufarhöfn. Heimir hefur nýlega Iátið af starfi sveitarstjóra. Þegar Frjáls verslun heim- sótti Raufarhöfn nýlega, hittist þannig á, að sveitarstjórinn Heimir Ingimarsson var að kveðja starf sitt og flytja á brott. Hann gaf sér þó tíma til að gefa upplýsingar um það hvað helst hefur verið um f.ð' vera á vegum sveitarfélagsins og hvað er á döfinni. LEIGUÍBÚÐIR Að sögn Heimis er nýlokið smíði fjögur.ra einingahúsa, sem byggð eru samkvæmt lög- um um 1000 leiguíbúðir utan Rekjavíkursvæðisins. Byrjað var á framkvæmdum í sept. 1975 og í byrjuo sept. 1976 var flutt í öll húsin. Einingarnar í húsin voru keyptar frá Siglu- firði, en uppsetningu og alla undirbúningsvinnu önnuðust menn af staðnum. Ætlunin er að Raufarhafnarhreppur fái í allt 10 íbúðir í sinm hlut sam- kvæmt þessum lögum og er nú búið að undirrita samning um hönnun fjölbýlishúss, þar sem afgangurinn af íbúðunum mun verða. Þar mun verða um að ræða litlar íbúðir, sem henta einstaklingum og fólki sem vill minnka við sig. Hvað snertir byggingaframkvæmdir á staðn- um að öðru leyti, þá sagði Heimir að lítið hefði verið byggt af einstaklingum að und- anförnu, en ihins vegar væri húsnæðisskortur á staðnum. GATNAGERÐ í sambandi við byggingu leiguibúðanna voru lagðar tvær nýjar götur. Voru lagðar í þær allar nauðsynlegar lagnir og þær undirbúnar undir bundið slitlag. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem götur eru lagðar á Raufarhöfn áður en farið er að byggja við götustæðið. Búið er að gera 10 ára áætlun um var- anlega gatnagerð á Raufarhöfn og er allri hönnun í því sam- bandi lokið. Byrjað er á hol- ræsagerð í sambandi við 1. á- fanga áætlunarinnar og hafin jarðvegsskipti í einni götu. Væntanlega mun það klárast á haustinu. Reiknað er með að 56 FV 11 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.