Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 70

Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 70
Skeifan í Kópavogi Fluttu inn 12 mánuðum eftir að framkvæmdir hófust Rætt við IVlagnús Jóhannsson, kaupmann Magnús: „Verzlunin í Kópavogi hefur gefið mjög góða raun og starfsemi Skeifunnar flyzt þangað algjörlega um ára- mótin.“ — Það liðu ekki nema 12 mánuðir frá því að við byrjuð- um á húsinu, þar til við flutt- um bólsturgerðina í það, og eftir rúma 12 mánuðina opnuð- um við verzl'unina, sagði Magn- ús Jóhannsson framkvæmda- stjóri Húsgagnaverzlunarinnar Skeifunnar í samtali við FV. Skeifan tók í notkun á s.l. ári 2000 fermetra hús á tveimur hæðum við Smiðjuveg í Kópa- vogi. Hið nýja hús Skeifunnar, er steypt jarðhæð, en efri hæðin er Butler-stálgrindarhús. Áður en farið var út í þessa miklu byggingu var gerð nákvæm byggingaráætlun, og stóðst hún svo til algjörlega. Veður var reyndar mjög hagstætt þann tíma sem húsið var í byggingu og eins segist Magnús hafa ver- ið mjög heppinn með iðnaðar- menn. — Stálgrindarhúsið hefur reynst ágætlega og hafa engir gallar komið fram á því. Ein- angrun í húsinu er nokkuð góð, og hefur hitakostnaðurinn ver- ið tiltölulega hagstæður, en hann er veigamikið atriði í svona stórri byggingu. Ástæð- an fyrir því að við reistum stál- grindarhús, en steyptum ekki upp allt húsið, eins og almennt hefur tíðkast, er að á þeim tíma, sem við byggðum var þetta ódýrasta byggingarað- ferðin, segir Magnús. Húsgagnaverzlunin Skeifan er nú orðin 23 ára gömul og hefur starfað lengst af í Kjör- garði. Jafnhliða verzluninni hefur fyrirtækið rekið um- fangsmikla húsgagnabólstrun, en þegar flutt var í nýja hús- næðið, stofnaði Magnús nýtt bólsturfyrirtæki, sem hann á ásamt þremur starfsmönnum fyrirtækisins. Nefnist bólstur- fyrirtækið Bæjarbólstrarinn og er til húsa á efri hæð nýja hús- næðisins í Kópavogi, og selur það Skeifunni sína framleiðslu. — Við vorum áður með sér- stakt bólsturverkstæði, og lag- era hingað og þangað um Reykjavík, og þetta var óhemju dýrt að vera á mörgum stöðum. >að hefur nú komið í ljós, að það er ómetanlegt að vera með alla starfsemi undir sama þaki. Magnús segir, að verzlunin i Kópavogi hafi gefið sérstaklega góða raun og því muni starf- semi Skeifunnar flytjast algjör- lega í húsnæðið við Smiðjuveg- inn um n.k. áramót, þar sem miklu minna sé verzlað í verzl- uninni í Kjörgarði en áður. Við erum með alla byggðina í Breiðholti við hliðina á okkur og eins allan austurbæinn í Kópavogi. Þá sagði hann, að lítið væri um góð bílastæði við Laugaveginn, þar sem gamla verzlunin væri, en þau væru næg við nýja verzlunarhúsnæð- (58 FV 11 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.