Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 79
ARÐGJÖF 100 KRÓNA FJÁRFESTINGAR f BIRGÐUM MIÐAÐ
VIÐ VELTUHRAÐA OG ÁLAGNINGU
Fjár- Álagn- Veltuhraði á ári.
festing ing % 13 9 12 Brúttóágóði. 24 36 52 104 156 300
kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.
100 1 1 3 9 12 24 36 52 104 156 300
100 2 2 6 18 24 48 72 104 208 312 600
100 3 3 9 27 36 72 108 156 312 468 900
100 4 4 12 36 48 96 144 208 416 624 1200
100 5 5 15 45 60 120 180 260 520 780 1500
100 6 6 18 54 72 144 216 312 624 936 1800
100 7 7 21 63 84 168 252 364 728 1092 2100
100 8 8 24 72 96 192 288 416 832 1248 2400
100 9 9 27 81 108 216 324 468 936 1404 2700
100 10 10 30 90 120 240 360 520 1040 1560 3000
100 11 11 33 99 132 264 396 572 1144 1716 3300
100 12 12 36 108 144 288 432 624 1248 1872 3600
100 13 13 39 117 156 312 468 676 1352 2028 3900
100 14 14 42 126 168 336 504 728 1456 2184 4200
100 15 15 45 135 180 360 540 780 1560 2340 4500
100 20 20 60 180 240 480 720 1040 2080 3120 6000
100 25 25 75 225 300 600 900 1300 2600 3900 7500
100 30 30 90 270 360 720 1080 1560 3120 4680 9000
VELTUHRAÐI OG VERÐ-
BÓLGA
Álagningarreglur á íslandi
harðbanna allar verðbreyting-
ar á birgðum vegna hækkana
endurkaupsverðs m.a. gengis-
breytinga. Sé ekki gertráðfyrir
gengisáhættunni við setningu
leyfilegrar hámarksálagningar
— næsta erfitt án fullkomins
frelsis verðmyndunar — leiða
sífelldar gengislækikandr til
vaxandi fjárþarfar verzlunar-
innar að öllu óbreyttu. Hugs-
um okkur innflytjanda, sem á
Nettó Hluti
eign birgða
eiganda fjárm.
í birgðum m. lánum
1976 ársb. 1000 d. 0
1976 árslok 830 - 170
1977 — 694- 306
1978 — 578 - 422
1979 — 470 - 530
1980 — 392- 608
sjálfur 1000 dúsin (meðalbirgð-
ir) af vöru X skuldlaust. Dúsín-
ið kostar 1.000 kr. á útsölu-
verði (án söluskatts) og er þvi
heildarverðmæti birgða hans
1.000.000 kr. Gengið er jafn-
framt út frá því að álagning
vörunnar sé 15% og dugi þau
15% nákvæmlega fyrir útlögð-
um kostnaði, innifalin laun eig-
anda, miðað við óbreyttan
veltuhraða á ári, sem talinn er
4. Jafnframt skulum við gera
ráð fyrir 20% verðbólgu á ári
og hliðstæðri lækkun gengis ís-
lenzku krónunnar. Miðað við
þessar forsendur yrði þróun
eignar innflytjandans sem ’hér
segir:
Heildar-
Nettó eign í kr. Lánshluti í kr. verðm. birgða
1.000.000 0 1.000.000
1.000.000 200.000 1.200.000
1.000.000 440.000 1.440.000
1.000.000 728.000 1.728.000
1.000.000 1.124.000 2.124.000
1.000.000 1.549.000 2.549.000
Á fimm árum myndi því
eignarhluti innflytjandans
minnka um 608 dúsín eða ca.
61%Hvernig getur innflytj-
andinn varizt þessari eigna-
rýrnun? Nefna má annars veg-
ar, að dregið sé úr meðalbirgð-
um og velta þeim hraðar. Hins
vegar að selja meira en við-
halda sömu meðalbirgðum. í
báðum tilvikum myndi veltu-
hraði vörubirgðanna eðlilega
aukast. Hve mikil þyrfti aukn-
ingin að vera til að vega upp
hina áætluðu 20% verðbólgu?
Núverandi álagning 15% gefur
miðað við veltuhraðann 4 ca.
524.000 kr. upp í kostnað og
hagnað eða 52% brúttóhagnað
af meðalfjárbindingu á ári. Mið-
að við óbreyttar meðalbirgðir
á ári og aukningu sölu þyrfti
þessi tala að vera 72% (52+
20), sem þýddi að veltuhraðinn
væri tæpir 5. Sé miðað við ó-
breytta sölu (4000 dúsín á ári)
og kröfu um 72 % brúttóhagn-
að (52%+20%)1 2, má nota
eftirfarandi aðferð til að finna
þær meðalbirgðir sem full-
nægðu hagnaðarkröfunni.
Brúttóhagnaður í krónum væri
524.000 kr. af 4.000.000 kr. árs-
veltu miðað við 15% álagn-
ingu, Spurningin er því hvaða
fjárbinding í meðalbirgðum
gæfi 72% afrakstur miðað við
524.000 kr. brúttóhagnað þ.e.
524.000/x = 0.72 eða x =
524.000/0.72, sem gefur meðal-
fjárbindingu 728.000 kr. eða
728 dúsín. Innflytjandinn má
því ekki hafa meðalbirgðir
meiri en 728 dúsín miðað við
4000 dúsína sölu á ári og 15%
álagningu ef hanm á að geta
tekið á sig þann viðbótarkostn-
að sem í verðbólgunni felst.
Veltuhraði ykist við þessa
lækkun meðalbirgða úr 4 í 5.5.
Þróun eignarhluta innflytjand-
ans yrði eftirfarandi miðað við
728 dúsína meðalbirgðir og ó-
breytta sölu:
1 til einföldunar er hér ekki tekið
tillit til vaxtakostnaðar en væru
vextir með yrði þróunin inn-
flytjandanum ennþá óhagstæð-
ari.
2 Vert er að benda á að verð-
bólgutapið er kostnaður, s em
skattayfirvöld viurkenna ekki.
Til einföldunar er ekki tekið til-
lit til bess.
FV 11 1976
77