Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 80

Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 80
Starfsmenn Hagvangs h.f. vann að þeirri könnun á veltuhraða nokkurra vöruflokka, sem fjallað er um í þcssari grein. Nettó eign eiganda í birgðum Hluti birgða fjárm. m. Iánum Nettó eign í kr. Lánshluti Heildar- verðm. birgða 1976 ársb. 728 0 728.000 0 728.000 1976 árslok 728 0 874.000 0 874.000 1977 — 728 0 1.049.000 0 1.049.000 1978 — 728 0 1.259.000 0 1.259.000 1979 — 728 0 1.510.000 0 1.510.000 1980 — 728 0 1.812.000 0 1.812.000 FJÁRMAGNSSKORTUR Hin gífurlega verðbólga síð- ustu ára hefur gert það að verkum að lánsfjárþörf inn- flutningsverzlunarinnar hefur aukizt stórum skrefum. Sam- fara þessari þróun 'hefur sam- keppni um lánsfjármagn auk- izt mjög og telja innflytjendur sig hafa orðið undir í þeirri samkeppni. Ráðstöfun tak- markaðs fjármagns hefur því orðið ennþá brýnna verkefni en áður. Endurskoðun birgða- halds og æskilegs veltuhraða eru því eðlilega grundvallar- ráðstafanir til þess að verja hag greinarinnar. Mælikvarði þess til hvaða vöruflokka tak- mörkuðu fé skuli varið væri því, samkvæmt ofanskráðu að öðru jöfnu, arðgjöf fjárfesting- ar í meðalbirgðum þ.e. veltu- hraði x álagningarprósenta. AÐFERÐIR Hvaða aðferðir eru þá hent- ugastar til þess að tryggja gott eftirlit með veltuhraða? í litl- um fyrirtækjum þar sem vöru- val er takmarkað getur stjórn- andi haft tiltölulega glögga yf- irsýn. í stærri fyrirtækjum eru hins vegar nákvæmar skrán- ingar alger undirstaða hag- kvæms birgðahalds og getur skipt sköpum um hagnað eða tap. Byggja þarf því upp gott eftirlits- og pantanakerfi, sem grundvallast á traustu birgða- bókhaldi. Slíkt kerfi þarf að geta sagt til um hver söluþróun hefur verið á einstökum vörum og vöruflokkum bæði í gegn- um árin og eins eftir árstímum. Slíkar upplýsingar eru undir- staða ákvarðana um hagkvæmt birgðahald, pantanastærð og tíðni. Það er reynsla Hagvangs hf. við ráðgjöf í fjölda verzlun- arfyrirtækja, að þessi liður rekstrarins er ósjaldan í slíkri vanhirðu að vaxtatap nemi hundruðum þúsunda og jafnvel milljónum á ári. Velkominn til Raufarhafnar SKRIFSTOFA RAUFARHAFNARHREPPS, Ásgötu 4, Raufarhöfn, sími 96-51151 78 FV 11 1976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.