Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 84
IMOKKRAR
staðreyndir um
fylgiskjaiakassa
1 ) Fylgiskjalakassamir frá okkur eru
hentugar og góðar geymslur fyrir öll
gömul fylgiskjöl og aðra pappíra, sem
varðveita verður um lengri eða
skemmri tíma, en ekki þarf daglega
að hafa um hönd.
2) Fylgiskjalakassarnir eru þægileg og
meðfærileg geymsla. Notkun þeirra er
árangursríkasta leiðm til að taka til
á skrifstofunni, hæta vinnuaðstöðuna,
auka rýmið og gera vinnustaðinn
hreinlegan og aðlaðandi.
3) Fylgiskjaiakassarnir eru sérstaklega
gerðir til uppröðunar, þannig að
geymslurnar verða auðveldar í um-
gengni, hrcinlegar og rúma miklu
meira magn pappíra en áður.
4) Fylgiskjalakassarnir taka mjög lítið
pláss áður en þeir eru notaðir, þar sem
þeir eru spenntir upp, þegar þeir eru
teknir i notkun. Merkimiði fylgir
hverjum kassa.
5) Fylgiskjalakassarnir spara dýrar
möppur, auka geymslurými, spara
vinnu við leit að gömlum fylgiskjöl-
um. Hver kassi rúmar senr svarar
fylgiskjölum úr tveimur til þremur
venjulegum bréfabindum, og kosta
nánast l'jórðung möppuverðs.
(5) Fylgiskjalakassarnir frá okkur fást i
stærðunum: A5, A4, Folio.
10% afsláttur séu pantanir miðaðar
við 50 st.
E EYÐUBLAÐATÆKNIHF
I I RAUÐARARSTlGUR 1 REYKJAVlK SlMI 20820
TELEX 2145
82
FV 11 1976