Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 88

Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 88
AUGLÝSING Skrifstof utækni: DATA terminal systems búðarkassi fljótur og hljóðlátur... Skrifstofutækni hf. er nú að hefja innfutning á rafeindabúð- arkössum frá bandaríska fyrir- tækinu Data terminal systems. Slíkir búðarkassar eru mjög að ryðja sér til rúms í heiminum í dag. Verð þessara búðarkassa er mjög hagkvæmt miðað við gæði og afköst og þeir koma til með að leysa af hólmi hina hefðbundnu mekanisku búðar- kassa, auk þess sem þeir eru í svipuðum verðflokki. flytja inn þessa gerð búðar- kassa frá Data terminal syst- ems. mjög til hagræðingar fyrir bar- þjóna. Verðið á þessum búðar- kassa er frá kr. 500 þúsund. Data terminal systems var stofnað árið 1970 til að fram- leiða og selja rafeindabúðar- kassa. Hefur salan gengið mjög vel og í desember einum 1974 seldi fyrirtækið rafeindarbúð- arkassa fy.rir 6 milljónir doll- ara. Data terminal systems hef- ur um 2000 umboðsmenn í heiminum, sem annast jafn- framt viðgerðar og viðhalds- þjónustu. SERIA 100 Þessi gerð Data terminal systems búðarkassa er lítil og hæfir flestum verslunum. Hann kostar um 290 þúsund krónur og er fljótur og hljóðlátur. Kassinn hefur fjóra teljara (to- tal), sem skipta má niður í 4 söludeildir, þannig að t.d. hver sölumaður í verslun hafi sína ákveðnu skiptingu, og þvi hægt að sjá hvað hver selur, eða hvað t.d. selst af ákveðinni vöru. Kassinn getur reiknað út söluskatt og hefur margföldun- armöguleika. Hann dregur frá ef slegin er inn röng tala. Skrif- stofutækni er þegar byrjað að SERIA 300 Seria 300 er fullkomnari en seria 100 m.a. að því leyti, að hún hefur 9 teljara, þar af 4 sundurliðunarteljara, þannig að hún hefur m.a. teljara fyrir söluskatt, söfnun á söluskatti og teljara fyrir vöru sem ekki er með söluskatti eins og mjólk og mjólkurvörur. Mikill tima- sparnaður felst í notkun slíks rafeindarkassa, auk þess sem tengja má við kassann elektrón- íska vog og scanning system. Hann getur verið mjög hentug- ur fyrir vínveitingahús, þar sem hægt er að koma því við með útbúnaði, að kassinn geti skammtað vín í glös, sem er SERIA 400 Data terminal systems seria 400 búðarkassinn er mjög henit- ugur fyrir veitingahús og hótel og stórar verslanir. Kassinn getur geymt verð á einstökum réttum inn í sér, þannig að þeg'- ar t.d. þjónn afgreiðir pantanir stimplar hann inn ákveðið númer, og þegar viðskiptavin- urinn ætlar að borga gerir búð- arkassinn upp nótuna í heild og leggur auk þess á þjónustu- gjald. Þetta felur í sér mikinn tímasparnað og mjög mikið ör- yggi fyrir veitingahús og hótel. Áætlað verð á þessari gerð búðarkassa er um 700 þúsund krónur. 86 FV 11 1976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.