Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 91

Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 91
AUGLÝSING Guiinar Ásgeirsson hf.: Tæki sem hlotið hafa viðurkenningu neytendasamtaka Gunnar Ásgeirsson hf., Suð- urlandsbraut 16 flytur inn ýms- ar gerðir hljómflutningstækja s.s. útvarpsmagnara frá Sanyo, plötuspilara frá Lenco, hátal- ara frá BW og Jensen, svo og sjónvörp, bílaútvörp, ferðaút- vörp og kassettutæki. SANYO DCX 6000 K Gunnar Ásgeirsson hf. býður upp á ýmsar gerðir útvarps- magnara frá Sanyo m.a. Sanyo DCX 6000 K, sem hlotið hefur viðurkenningu frá bresku neyt- endasamtökunum. Gæði magnarans eru fólgin í 2x32 sin w miðað við tíðnisvið 15Hz—20000Hz. Heildarbjögun er minni en 0,09% og bjögun, sem tækið skapar sjálft (Inter- moduation destortion) er minni en 0.25%. Útvarpið er með langbylgju, miðbylgju og FM bylju, en FM bylgjan er bæði í mono og stereo. Næmleiki á FM bylgj- unni er 1,7 uv, samkvæmt við- urkenndum IHF bandarískum staðli. S/n (signal noise) hlut- fall á FM bylgju er 65 desibil. FM bjögun miðað við KHz (1000 Hz) í mono er 0,3%, en í stereo 0,5%. Verð á Sanyo DCX 6000 K útvarpsmagnara er 91,500. Eins árs ábyrgð er á magnaranum, en greiðsluskilmálar eru þessir: Helmingur verðsins greiddur út við kaup, en afgangurinn á 8 mánuðum. LENCO L-85 Lenco spilararnir eru f.ram- leiddir í Sviss og eru fáanlegar ýmsar gerðir af þeim á hag- stæðu verði. Nú er komin á markaðinn ný gerð Lenco spil- ara, Lenco L 90, en sú gerð er endurbætt, hvað varðar still- ingar og tæknilega hönnun. Lenco L 85, sem kynntur verður hér hefur tvo hraða, þ.e.a.s. 331/2 og 45. Spilarinn er sjálfvirkur og fínstillir er á hraða samkvæmt strobscobe. Endastopp er elektroniskt sjálf- virkt. Móto.rinn er 16 póla synchronous 2,2 vA. Spilarinn er belta drifinn og stillanleg hliðarverkun er á armi. Lenco L 85 hefur hlotið sérstaka við- urkenningu breska ritsins Audio. Verð á Lenco L 85 er kr. 91.500 og eins árs ábyrgð er á spilaranum. Greiðsluskilmálar eru helmingur út við kaup og afgangurinn á 8 mánuðum. B & W DM2 MONITOR HÁTALARAR Gunnar Ásgeirsson hf. flytur einnig inn hátalara frá enska fy.rirtækinu Bowers and Wilk- ins electronics. Tíðnisvið þessara 'hátalara er 40 Hz -20 KHz± db. Bjögun við 95 dib styrk er minni en 3,2% og meira en 0,3%. Við- nám er 9 ohm. Styrkleiki er 80 sinus vött. Það þarf 7 wött til að ná 95 db styrk, miðað við 400 Hz tón og 1 meters fjar- lægð. Hátalarar þessir hafa ver- ið prófaðir hjá Paul McGold- ricr, en síðan birt í timaritinu Popular Hi FI. Verð á B & W monitor há- talaranum er kr. 44.800 pr. stk. og eins árs áby.rgð hvílir á hon- um. Helmingur verðsins er greiddur út við kaup, en af- gangurinn á 8 mánuðum. EMPIRE 2000 E/III HLJÓÐDÓSIR í SPILARA Framleiðandi þessara hljóð- dósa er Empire Scientific corp. í Bandaríkjunum. Tíðnisvið er 5 HZ—35.000 HZ. Merkjasty.rk- ur út af pick upinu er 3,54 cm/ sec. Groov velocity 5. Þyngd pick upsins á plötuna er V2— IV2 gramm. Nálin er elliptical demants nál 0,2x0,7 mic. Gunn- ar Ásgeirsson býður einnig all- ar aðrar hljóðdósir frá Empire. Verð á Empire 200 E/III er kr. 13.200. SHURE 91 GD HLJÓÐDÓSIR Framleiðandi Shure hljóðdós- anna er fyrirtækið Shure Brothers inc i Bandaríkjunum. Tíðnisvið þeirra er 20—20000 HZ. Þyngd pick upsins á plöt- una (Tracking force) er %— IV2 gramm. Gunnar Ásgeirsson hf. hefur einnig aðrar gerðir af hljóðdósum frá Shure. Rn FV 11 1976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.