Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 91
AUGLÝSING
Guiinar Ásgeirsson hf.:
Tæki sem hlotið hafa viðurkenningu
neytendasamtaka
Gunnar Ásgeirsson hf., Suð-
urlandsbraut 16 flytur inn ýms-
ar gerðir hljómflutningstækja
s.s. útvarpsmagnara frá Sanyo,
plötuspilara frá Lenco, hátal-
ara frá BW og Jensen, svo og
sjónvörp, bílaútvörp, ferðaút-
vörp og kassettutæki.
SANYO DCX 6000 K
Gunnar Ásgeirsson hf. býður
upp á ýmsar gerðir útvarps-
magnara frá Sanyo m.a. Sanyo
DCX 6000 K, sem hlotið hefur
viðurkenningu frá bresku neyt-
endasamtökunum.
Gæði magnarans eru fólgin í
2x32 sin w miðað við tíðnisvið
15Hz—20000Hz. Heildarbjögun
er minni en 0,09% og bjögun,
sem tækið skapar sjálft (Inter-
moduation destortion) er minni
en 0.25%.
Útvarpið er með langbylgju,
miðbylgju og FM bylju, en FM
bylgjan er bæði í mono og
stereo. Næmleiki á FM bylgj-
unni er 1,7 uv, samkvæmt við-
urkenndum IHF bandarískum
staðli. S/n (signal noise) hlut-
fall á FM bylgju er 65 desibil.
FM bjögun miðað við KHz
(1000 Hz) í mono er 0,3%, en
í stereo 0,5%.
Verð á Sanyo DCX 6000 K
útvarpsmagnara er 91,500. Eins
árs ábyrgð er á magnaranum,
en greiðsluskilmálar eru þessir:
Helmingur verðsins greiddur
út við kaup, en afgangurinn á
8 mánuðum.
LENCO L-85
Lenco spilararnir eru f.ram-
leiddir í Sviss og eru fáanlegar
ýmsar gerðir af þeim á hag-
stæðu verði. Nú er komin á
markaðinn ný gerð Lenco spil-
ara, Lenco L 90, en sú gerð er
endurbætt, hvað varðar still-
ingar og tæknilega hönnun.
Lenco L 85, sem kynntur
verður hér hefur tvo hraða,
þ.e.a.s. 331/2 og 45. Spilarinn er
sjálfvirkur og fínstillir er á
hraða samkvæmt strobscobe.
Endastopp er elektroniskt sjálf-
virkt. Móto.rinn er 16 póla
synchronous 2,2 vA. Spilarinn
er belta drifinn og stillanleg
hliðarverkun er á armi. Lenco
L 85 hefur hlotið sérstaka við-
urkenningu breska ritsins
Audio.
Verð á Lenco L 85 er kr.
91.500 og eins árs ábyrgð er á
spilaranum. Greiðsluskilmálar
eru helmingur út við kaup og
afgangurinn á 8 mánuðum.
B & W DM2 MONITOR
HÁTALARAR
Gunnar Ásgeirsson hf. flytur
einnig inn hátalara frá enska
fy.rirtækinu Bowers and Wilk-
ins electronics.
Tíðnisvið þessara 'hátalara er
40 Hz -20 KHz± db. Bjögun
við 95 dib styrk er minni en
3,2% og meira en 0,3%. Við-
nám er 9 ohm. Styrkleiki er 80
sinus vött. Það þarf 7 wött til
að ná 95 db styrk, miðað við
400 Hz tón og 1 meters fjar-
lægð. Hátalarar þessir hafa ver-
ið prófaðir hjá Paul McGold-
ricr, en síðan birt í timaritinu
Popular Hi FI.
Verð á B & W monitor há-
talaranum er kr. 44.800 pr. stk.
og eins árs áby.rgð hvílir á hon-
um. Helmingur verðsins er
greiddur út við kaup, en af-
gangurinn á 8 mánuðum.
EMPIRE 2000 E/III
HLJÓÐDÓSIR í SPILARA
Framleiðandi þessara hljóð-
dósa er Empire Scientific corp.
í Bandaríkjunum. Tíðnisvið er
5 HZ—35.000 HZ. Merkjasty.rk-
ur út af pick upinu er 3,54 cm/
sec. Groov velocity 5. Þyngd
pick upsins á plötuna er V2—
IV2 gramm. Nálin er elliptical
demants nál 0,2x0,7 mic. Gunn-
ar Ásgeirsson býður einnig all-
ar aðrar hljóðdósir frá Empire.
Verð á Empire 200 E/III er kr.
13.200.
SHURE 91 GD HLJÓÐDÓSIR
Framleiðandi Shure hljóðdós-
anna er fyrirtækið Shure
Brothers inc i Bandaríkjunum.
Tíðnisvið þeirra er 20—20000
HZ. Þyngd pick upsins á plöt-
una (Tracking force) er %—
IV2 gramm. Gunnar Ásgeirsson
hf. hefur einnig aðrar gerðir
af hljóðdósum frá Shure.
Rn
FV 11 1976