Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 93

Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 93
AUGLÝSING Karnarbær hf.: PIONEER - tvöfaldur spennugjafi mýkri hljómur, minni bjögun í hljómplötudeildinni í KARNABÆ eru á boðstólum margar gerðir a£ hljómburðar- tækjum og hátölurum, m. a.: PIONEER, JBL, HARMON/ KARDON, KLH, TANNOY, SHARP, OROFON og TDK snældur. PIONEER er kunnugt nafn hér heima og erlendis og við- skiptavinir geta valið um dýr og ódýr tæki í mismunandi gæðaflokki, allt frá kr. 140.000 í kr. 1.500.000. Er þá um plötu- spilara, magnara og tvo hátal- ara að ræða. Óski væntanlegur viðskiptavinur eftir sérstöku tæki eða hlut er sérpöntiin gerð og afgreidd innan nokkurra vikna. Greiðsluskilmálar eru mögu- legir og tíðkast að viðskiptavin- ur greiði 45% af kaupverði við útborgun, en eftirstöðvar með jöfnum afborgunum á tíu mán- uðum. Þegar talað er um gæði hljómflutningstækis þá ber væntanlegum viðskiptavini ætíð að hafa í huga að hljóm flutningssmekkur er jafn breytilegur eins og tískusmekk- ur manna. Sérfræðingarnir í Karnabæ gáfu sér eina for- sendu og hún var sú, að ef væntanlegur kaupandi hefur yfir 60 fm herbergi að ráða og vill kaupa sér hljómburðar- tæki, þá mundu þeir ráðleggja honum að kaupa sér magn- ara án útvarps, sem heitir PIONEER SA 7500 (2x40 rms) eða PIONEER útvarpsmagnara SX 750 (2x50 rms) og hljóm- flutningstæki af gerðinni HARMON/KARDON 430 (2x25 rms) með tvöföldum spennu- gjafa. En þessi tvöfaldi spennu- gjafi er að mati forsvarsmanna Karnabæjar það sem koma mun í öll góð hljómflutningstæki, sem þýðir mýkri hljóm, minni bjögun og þar af leiðandi meiri ánægju af hljómflutningi. Þá lögðu Karnabæjarmennirnir áherslu á að væntanlegur kaup- andi veldi sér allra fyrst há- talara, en á boðstólum eru 15- 20 gerðir af mismunandi hátöl- urum, og ætti því hver og einn að geta valið sér hátalara, sem gefur eyrum hlustandans þýð- asta og besta hljóðið. Að lokum skal þess getið að PIONEER, „brautryðjandinn“, hefur 45 ára reynslu í starf- semi sinni og afgreiðir tæki sín til 104 landa. Síðast en ekki síst: 3-5 ára ábyrgð er á tækj- um frá PIONEER, sem segir sína sögu. ÖDpioimeer SJÁVARFRÉTTIR BLAÐ SJAVAROTVEGSINS Áskriftar- og auglýsingasímar: 82300-82302 FV 11 1976 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.