Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 98

Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 98
Ilm heima og gcima þér hvað kom fyrir mig. í síð- ustu vik'u hringdi dyrabjallan. Það stóð ungur maður fyrir ut- an og spurði, hvort maðurinn minn væri heima. Ég svaraði neitandi. Þá dró hann mig inn í svefnherbergið og svo fer ekki sögum af því. Nú hefur þetta endurtekið sig fjórum sinnum, svo ég fór nú að hugsa málið: — Hvað vill hann eiginlega manninum mínum? — Ég veit hreint ekki, hvað ég á að gera vegna gæjans, sem ég var að segja upp, sagði vél- ritunarstúlkan við starfsystur sína. — Hann var alltaf að biðja mig um hitt og þetta og ég harðneitaði og sagðist ekki gera neitt svoleiðis fyrr en ég væri gift. — En er þetta ekki allt í lagi síðan bú sagðir honum upp? — Jú, það var fyrir mánuði. En nú er þessi kynóði api farinn að hringja til mín næst- 'um daglega til að spyrja, hvort ég sé ekki loksins gift. — Þá er nú hveitibrauðsdögun- ■um lokið, góða mín. — Hann Halli minn er svo sætur í sér. Hann strýkur á mér hnéð næstum daglega. — Hann Palli minn setur nú markið hærra. — Einsi fór með kærustuna í næturklúbb í útlöndum. Eftir stutta stund stundi hún upp: — Finnst þér virkilega gam- an að horfa á þessar hálfnöktu gæsir? — Nei. Þær rnega víst ekki fara úr meiru. — • — — • — — Það eru brákaðir tveir hryggjarliðir, vinur minn, sagði læknirinn við menntaskóla- strákinn, þegar búið var að skoða röntgemmyndirnar. — Hvað kom fyrir þig eiginlega? — Það var nú þannig, að ég var að kyssa vinkonu mína í kveðjuskyni á tröppunum heima hjá henni, sagði stráksi hinn fúlasti. — Heldurðu að karl pabbi hennar hafi ekki þurft að koma út í sömu svifum og stíga á mitt bakið á mér. — • — Tvær vinkonur sátu yfir kaffibolla og röbbuðu saman: — Heyrðu ég verð að segja — Þú þarft ekki að fela þig lengur, Mummi, þetta var ekki mað- urinn minn heldur konan þín. 96 FV 11 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.