Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 98
Ilm heima og gcima
þér hvað kom fyrir mig. í síð-
ustu vik'u hringdi dyrabjallan.
Það stóð ungur maður fyrir ut-
an og spurði, hvort maðurinn
minn væri heima. Ég svaraði
neitandi. Þá dró hann mig inn
í svefnherbergið og svo fer ekki
sögum af því. Nú hefur þetta
endurtekið sig fjórum sinnum,
svo ég fór nú að hugsa málið:
— Hvað vill hann eiginlega
manninum mínum?
— Ég veit hreint ekki, hvað
ég á að gera vegna gæjans, sem
ég var að segja upp, sagði vél-
ritunarstúlkan við starfsystur
sína. — Hann var alltaf að
biðja mig um hitt og þetta og
ég harðneitaði og sagðist ekki
gera neitt svoleiðis fyrr en ég
væri gift.
— En er þetta ekki allt í lagi
síðan bú sagðir honum upp?
— Jú, það var fyrir mánuði.
En nú er þessi kynóði api
farinn að hringja til mín næst-
'um daglega til að spyrja, hvort
ég sé ekki loksins gift.
— Þá er nú hveitibrauðsdögun-
■um lokið, góða mín.
— Hann Halli minn er svo
sætur í sér. Hann strýkur á mér
hnéð næstum daglega.
— Hann Palli minn setur nú
markið hærra.
— Einsi fór með kærustuna
í næturklúbb í útlöndum. Eftir
stutta stund stundi hún upp:
— Finnst þér virkilega gam-
an að horfa á þessar hálfnöktu
gæsir?
— Nei. Þær rnega víst ekki
fara úr meiru.
— • —
— • —
— Það eru brákaðir tveir
hryggjarliðir, vinur minn, sagði
læknirinn við menntaskóla-
strákinn, þegar búið var að
skoða röntgemmyndirnar. —
Hvað kom fyrir þig eiginlega?
— Það var nú þannig, að ég
var að kyssa vinkonu mína í
kveðjuskyni á tröppunum
heima hjá henni, sagði stráksi
hinn fúlasti. — Heldurðu að
karl pabbi hennar hafi ekki
þurft að koma út í sömu svifum
og stíga á mitt bakið á mér.
— • —
Tvær vinkonur sátu yfir
kaffibolla og röbbuðu saman:
— Heyrðu ég verð að segja
— Þú þarft ekki að fela þig lengur, Mummi, þetta var ekki mað-
urinn minn heldur konan þín.
96
FV 11 1976