Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 99

Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 99
við. Ég segist alltaf vera að sækja þetta handa þér. — Hvers vegna vélritar þú alltaf bréfin til kærustunnar? Finnst þér það ekki heldur ó- persónulegt? — Jú óneitanlega. En ég handskrifaði alltaf bréfin til fy.rri kærustu minnar og hún lét rithandarfræðing lesa per- sónuleikann út úr bréfunum. Eftir það sagði hún mér upp. Vinirnir voru að metast um hæfni eiginkvennanna í íþrótt- um. — Mín kona stekkur tvo metra í hástökki. — Já, en mín fer yfir átta metra í langstökki. — Þetta er ekkert. Mín kona tók smá víxlspor um daginn og er ekki kominn til haka enn. Lyftuvörðurinn spurði hótel- gestina á hvaða hæð þeir ætl- uðu: — 10 hæð, takk. — Og þér herra minn? — 12 hæð. — Og hvert ætlið þér? — Mér er eiginlega sama. Ég er á ferðalagi til að gleyma konunni minni. í kalda borðinu fór maðurinn í fimmta skipti að fá sér á disk- inn. Konan kom aðvífandi: — Hvað heldurðu að fólk hugsi eiginlega? — Það kemur mér nú lítið — Andaðu nú djúpt að þér. — Frúin hafði lengi grunað mann sinn um græsku í ástar- málum. Nú ætlaði hún að ná sér niðri á honum með því að gera hann afbrýðisaman. — Jæja, Kalli minn. Hvað segðirðu nú, ef ég upplýsti þig um að ég hefði sofið hjá bezta vini þínum? — Að þú værir hinsegin. — • — Tátan var búin að klæða sig úr hjá lækninum og sagði: — Ég á svo erfitt með svefn á næturna. Getið þér ekki bent mér á einhvern, sem þjáist af sama sjúkdómi. — • — FV 11 1976 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.