Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.05.1977, Qupperneq 12
Vátryggingarfélögin: Tap árið 1975 álíka mikið og hagnaður árið áður Eitt félag með 140 milljóna króna rekstrartap f hcild varð tap á rekstri íslenzku vátryggingarfélaganna árið 1975 samkvæmt bókfærðum tölum er nam 4.940 þús. króna eða 0,05% miðað við iðgjöld en hagnaður af sömu stærðargráðu var á árinu 1974. Afkoma einstakra félaga var hins vegar mjög mis- munandi eins og fram kemur í ársreikningum þeirra, sem nýlega voru birtir í ársskýrslu Tryggingareftirlitsins fyrir árið 1975—76. Þar kemur fram, að tap 1975 hefur orðið á rekstri samtals 7 félaga að upphæð 248.610 þús. króna en hagnaður hjá 21 aðila að fjárhæð 243.680 þús. króna. BÓKFÆRÐ IÐGJÖLD 10,5 MILLJARÐAR Bókfærð iðgjöld vátrygging- arfélaganna á árinu 1975 námu samtals 10,5 milljörðum króna samkvæmt ársreikningum þeirra. Samkvæmt tölum, er Tryggingareftirlitið hefur um rekstur félaganna á árinu 1974 námu bókfærð iðgjöld 6,3 millj- örðum króna á því ári og var því aukningin í krónutölu 66,6%. Hin mikla aukning ið- gjaldamagns stafar að verulegu leyti af því, hve verðbólgan var mikil á árinu, en hún hefur m.a. í för með sér hækkun vátrygg- ingarfjárhæða í einstökum greinum og hlutfallslega hækk- un iðgjalda. Einnig er skýring- arinnar að leita í fallandi gengi íslenzku krónunnar, en veru- legur hluti viðskipta félaganna er í erlendum gjaldmiðlum. Þá hefur endurskoðun á bókhaldi félaganna, einkum í erlendum endurtryggingum haft í för með sér leiðréttingar til hækk- unar á bókfærðum iðgjöldum samanborið við árið 1974. Voru þær leiðréttingar ekki komnar til framkvæmda að fullu á ár- inu 1975. Viðskipti félaganna hafa aukizt í þeirri grein og í öðrum greinum. ERLENDAR ENDURTRYGG- INGAR JUKUST MEST Aukningin varð mest í er- lendum endurtryggingum eða 87,4%. Hlutdeild frumtrygg- inga lækkaði milli áranna 1974 —1975 úr 60,4% í 56,5%. Við- skipti félaganna hvert við ann- að og við erlend vátryggingar- félög jukust því meir en beinu viðskipti félaganna. Tæp 20% bókfærðra iðgjalda á árinu 1975 voru vegna erlendra end- urtrygginga. Hlutdeild þeirra 1975 Skaðatryggingar Innlendar endurtr. Erlendar endurtr. Skaða- og endurtr. alls er í raun meiri, þar eð eitt fé- lag, sem rekur þessa starfsemi í verulegum mæli, bókfærði á árinu 1975 iðgjöldin á annan hátt en tilskilið er, þ.e. að frá- dregnum greiddum umboðs- launum. Frumtryggingariðgjöld, þ.e. iðgjöld vegna samninga rnilli félaga og vátryggingartaka námu því tæpum 6 milljörðum króna. Sú tala er ekki mæli- kvarði á greiðslur vátrygging- artaka til félaganna, þar eð 20% söluskattur er greiddur til viðbótar í mörgum greinum. Áætluð fmmtryggingariðgjöld að viðbættum söluskatti voru um 6,5 milljarðar króna. Bókfærð frumtryggingarið- gjöld hafa aukizt milli ára um 55,8% eins og áður segir. Á sama tíma hækkaði meðalvísi- tala vöru og þjónustu milli ár- anna 1974 og 1975 um 50,2%. Aukning milli ára er því 3,7% umfram hækkun vísitölu. HLUTFALL TJÓNA OG IÐGJALDA Upphæðir iðgjalda og tjóna ársins voru sem hér segir: Tjón/ Iðgj. % 98,7 95,9 102,4 98,7 Iðgjöld ársins 5.411.981 2.367.469 1.940.258 9.719.708 Tjón ársins 5.339.243 2.270.416 1.986.068_ 9.595.727 12 FV 5 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.