Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.05.1977, Qupperneq 31
að við náðum mjög hárri hleðslunýtingu á flugvélunum, þeirri hæstu, sem náð hefur verið og af þeim sökum var af- koman þolanleg. Við gerum okkur hins vegar ljóst, að ekki verður komizt lengra á þeirri braut og að við höfum þegar notað „höggdeyfinn“ ef svo mætti að orði komast. F.V.: — Er það ekki tals- verður fjöldi farþega, sem þið missið til armarra félaga, þegar nýting er svona há? Er hægt að stefna að svo hárri hleðslunýt- ingu til lengdar? Sigurður: — Það er mjög erfitt að elta toppana í Atlants- hafsfluginu, en gífurlegur mun- ur á flutningsmagninu á sumr- in og veturna. Ég geri ráð fyrir að við gætum náð meira flutn- ingamagni á sumrin en við ger- um nú og þar af leiðandi erum við að vísa frá okkur einhverj- um flutningi. En það er hins vegar flutningur, sem ekki borgar sig að eltast við, því að það er alveg vonlaust verk að ætla að reka tækjakost fjóra mánuði ársins en láta hann síð- an liggja ónotaðan hina átta mánuðina. Við höfum þess vegna farið þá leið að ná mjög háu nýtingaihlutfalli yfir sum- arið til þess að fullnýta þann tækjakost, sem við nú erum með. Þetta háa nýtingarhlutfall á fyrst og fremst við um N- Atlantsihafsflugleiðina. Við er- um með meðaltalstölur, sem þessi flugleið hækkar mjög en nýtingin er talsvert lægri á Evrópuflugleiðunum eða 63,9 %, sem almennt er talið vera innan þeirra marka, að ekki þurfi að vísa farþegum frá. Það er talað um að farþegum sé vísað frá ef hlutfallið fer yfir 70%. Á N-Atlantshafsleiðinni er þetta hlutfall 77,4%. F.V.: — Hvernig er afkoman hjá Flugleiðum hf. í einstökum greinum öðrum en millilanda- fluginu? Alfreð: — Ef við tökum Hótel Esju og Hótel Loftleiðir og berum rekstur þeirra saman er aðstaðan greinilega mjög misjöfn. Hótel Esja er nýkeypt og þarf að greiða af því mikla vexti og afborganir. Hótel Loft- Val á flug- vélategund- um er eitt þýðingar- mesta atriðið í rekstri flug- félaga. Boing 727 er sú vinsæl- asta sem not- uð er í heim- inum í dag og DC8-63 eru taldar þær hag- kvæmuslu. leiðir er aftur á móti nokkuð gróið fyrirtæki orðið og þess vegna er útkoma á rekstri þess allsæmileg. Það mun verða nauðsynlegt að hækka hlutafé í Hótel Esju um að minnsta kosti 500—600 milljónir króna ef við ráðumst í framkvæmdir til að gera reksturinn eins hag- kvæman og hægt er. Þá á ég við byggingu nýrrar álmu við hótelið að austanverðu eins og upphaflegar teikningar gera ráð fyrir, en það þýddi ná- kvæmlega helmingsstækkun á hótelinu. Bílaleigan er aðeins lítill hlekkur í allri flugrekstr- arkeðjunni en hún hefur alltaf skilað hagnaði frá upphafi. F.V.: — Hvað er um rekstur innanlandsflugsins að segja? Orn: — Afkoma innanlands- flugsins hefur því miður verið mjög slæm undanfarin ár. Á- stæðurnar eru margar en þó framar öllu öðru sú, að við höf- um ekki fengið að hækka far- gjöldin eins og nauðsynlegt hefur reynzt vegna hækkunar á öllum reksturskostnaði. Inn- anlandsflugið hefur alltaf verið háð verðlagsákvæðum og eftir- liti. Það var þó ekki í reynd fyrr en 1970, sem okkur var meinað að hækka fargjöldin eins og við þurftum. Þar af leiðandi eru innanlandsfar- gjöldin núna of lág. Verulegt tap er á innanlandsfluginu eða um 100 milljónir í fyrra. Þetta er þeim mun alvar- legra vegna þess, að við starf- rækjum flugvélar, sem eru að verulegu leyti afskrifaðar. Bróttóvelta innanlandsflugsins í fyrra var 850 milljónir. Af reksturskostnaðinum voru að- eins 28 milljónir króna afskrif- aðir eða rúmlega 3%. Ef við vildum nú endurnýja flugvélaflotann í innanlands- fluginu með flugvélum af svip- aðri stærð og gerð má ætla að hver vél kostaði um fjórar milljónir dollara. Það eru fimm vélar, sem við eigum. Þetta yrðu því um 20 milljónir doll- ara eða um 4 milljarðar króna. Ef við afskrifuðum það um 10% yrðu afskriftir 400 millj- ónir króna á ári og miðað við veltu innanlandsflugsins um þessar mundir væri það nálægt 50%. FV 5 1977 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.