Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.05.1977, Qupperneq 69
SJÓBÚÐIR HF., Ólafsvík, sími 93-6300. Gisting: Sumarihótel starfar nú í fyrsta sinn í Ólafsvík í sumar. Á hótelinu eru 38 tveggja manna herbergi. Heimilislegur matur, kaffi, kaffibrauð og grillréttir eru á boðstólum allan daginn í vistlegum matsal. Á þessu sumarhóteli er einnig setustofa með sjónvarpi. HÓTEL STYKKISHÓLMUR, StykkiShólmi, sími 93-8330. Gisting: Hótel Stykkishólmur hefur yfir að ráða 26 tveggja manna iherbergjum, sem öll eru með baði. Á hótelinu verður starfrækt cafetería, sem tekur um 100 manns. Þar verða veitingar seldar á vægu verði. í hótelinu er einn glæsileg- asti danssalur landsins, sem te'kur 300-—400 manns í sæti. Salurinn er tilvalinn til árshátíðar- og ráðstefnuhalda. Einnig hefur Hótel Stykkis- hólmur upp á að bjóða minni fundarsali. Hótelið tékur að sér stórar og smáar ráðstefnur og út- vegar svefnpokapláss. Hótel Stykkishólmur útvegar báta til skoðun- arferða um Breiðarfjarðareyjar. Sundlaug er í næsta nágrenni við hótelið. Hótelstjóri: Hörður Sigurjónsson. HÓTEL MÁNAKAFFI, Mánagötu 1, ísafirði, sími 94-3777. Gisting: Á Hótel Mánakaffi eru tvö eins manns herbergi, fjögur tveggja manna og tvö hjóna- herbergi. Hægt er að koma við svefnpokaplássi sé þess óskað. Verð á svefnpokaplássi er kr. 850. Hótelið hefur til umráða tvær íbúðir í bænum fyrir fjölskyldur eða hópa. Verð á eins manns herbergi er kr. 2.900 og tveggja manna herbergi og hjónaherbergi kosta kr. 5.800 á sólarhring. Opið er allt árið. Verð á máltíðum er samkvæmt matseðli. f veitingasalnum eru einnig fáanlegir grillréttir. Þar er opið frá kl. 8001—23.30. Hótelstjóri: Bernharð Hjaltalín. • HÓTEL-, GESTA- OG SJÓMANNAHEIMILI HJÁLPRÆÐISHERSINS, Mánagötu 4, ísafirði, sími 94-3043. Gisting: Hjálpræðisherinn hefur 17 herbergi eins og tveggja manna. Svefnpokapláss er einnig fyrir hendi. Bað er á gangi. Verð á eins manns herbergi er kr. 2000 á sólarhring, en tveggja manna herbergi kostar kr. 3000. Matsala er opin á venjulegum matartímum. Morgunverður er á kr. 650, hádegisverður á kr. 850, síðdegiskaffi á kr. 350 og kvöldmatur á kr. 950. Forstöðumaður: Óskar Jónsson. HÓTEL BJARKARLUNDUR, Reykhólasveit, sími um Króksfjarðarnes. Gisting: Hótel Bjarkarlundur býður ferða- mönnum m.a. gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum, heitan mat allan daginn, kaffi, smurt brauð og kökur. í versluninni fást smávörur fyrir ferðamenn. Benzín og smurolíur eru afgreiddar til kl. 23.30. Bjarkarlundur er góður áningarstaður fyrir þá, sem leggja leið sína um Vestfirði. Hótelstjóri: Svavar Ármannsson. HÓTEL FLÓKALUNDUR, Vatnsfirði, sími um Patreksfjörð. Gisting: Ferðamönnum er boðið upp á gist- ingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergj- um. Snyrtiherbergi ásamt baði fylgir hverju her- bergi. Heitur matur, kaffi, smurt brauð og kök- ur á boðstólum. Verslunin selur m.a. öl og gos- drykki, tóbak, sælgæti og ýmsar smávörur fyrir ferðamenn. Benzin og smurolíur eru afgreiddar til kl. 23.30. Hótelstjóri: Heba A. Ólafsson. HÓTEL EDDA, Menntaökólanum, ísafirði. Gisting: Á Eddu hótelinu í menntaskólanum eru 36 tveggja manna herbergi, en 7 eins manns. Verð á eins manns herbergi með handlaug er kr. 2.850, en verð á tveggja manna herbergi með handlaug er kr. 3.800. Morgunverðurinn er á kr. 700 en verð á öðrum máltíðum er samkvæmt matseðli. Opið er frá miðjum júní til ágústloka. Á hótelinu er setustofa. Hótelstjóri: Sigurbjörg Eiríksdóttir. • GISTIHEIMILIÐ HÓLMAVÍK, Höfðagötu 1, sími 95-3185. Gisting: Gistiheimilið hefur 5 gistiherbergi, 12 rúm, tveggja og þriggja manna. Morgunverður- inn kostar kr. 800, en aðrar máltíðir eru einnig á boðstólum. Gistiheimilið Hólmavík 'hefur opið allt árið. HÓTEL EDDA, Reykjum, (Hrútarfirði, sími um Brú. Gisting: 26 tveggja manna herbergi með hand- FV 5 1977 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.