Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.05.1977, Blaðsíða 75
HÉRAÐSHEIMILIÐ VALASKJÁLF, Egilsstöðum, símar 97-1261, 1262, 1361. Gisting er ekki lengur fáanleg í Héraðsheim- ilinu, þar sem verið er að byggja nýja gistiað- stöðu. Heitur og kaldur matur er á boðstólum alla daga frá kl. 8.00—-23.30 og kostar morgun- verðurinn kr. 670, kalt hlaðborð. Aðrar máltíðir eru skv. matseðli. Hótelstjóri: Finnur V. Bjarnason. HÓTEL HALLORMSSTAÐUR, Hallormsstað. Gisting: Sumarhótelið Hallormsstað 'hefur yfir að ráða 17 herbergjum í barnaskólanum á staðn- um og 7 herbergjum í húsmæðraskólanum. Eins manns herbergi ikostar kr. 2.600 og tveggja manna herbergi kostar kr. 3.300. Unnt er að fá aukarúm í herbergi, uppbúið eða sem svefnpokapláss. Gott svefnpokapláss er á sanngjörnu verði með baðaðstöðu. Morgun- verður kostar kr. 650. Hótelstjóri: Vilborg Sigurðardóttir. HÓTEL HÖFN, Hornafirði, sími 97-8240. Gisting: 40 herbergi, 70 rúm eru í hótelinu. Eins manns herbergi kostar kr. 3.325 og með sturtu kr. 4.810. Tveggja manna herbergi án baðs kostar kr. 5.100 á sólarhring, en með sturtu kr. 6.155. Verð á hjónaherbergi með kerlaug er kr. 6.790. Veittur er 10% afsláttur er gist er í tvær nætur, en 15% afsláttur ef gist er í þrjár nætur eða fleiri. Morgunverðurinn, sem er hlað- borð kostar kr. 800. Verð á öðrum máltíðum er samkvæmt matseðli. Mjög góð aðstaða er til ráðstefnu og fundanhalda á Hótel Höfn, og vín- bar er opinn yfir sumartímann. í bænum er sundlaug, en gufubað á hótelinu. Rétt við hótel- ið er 9 holu golfvöllur. Hótelstjóri: Árni Stefánsson. BÆR HF. KIRKJUBÆJARKLAUSTRI Gisting: 9 iherbergi, 17 rúm. Opið allt árið. Hótelstjóri: Margrét ísleifsdóttir. HÓTEL EDDA, Eiðum, Suður-Múlasýslu. Gisting: Herbergjafjöldi er 40, 82 rúm í eins og tveggja manna herbergjum. í skólastofum er svefnpokapláss, en það kostar fyrir manninn 950 kr. yfir nóttina. Eins manns herbergi með hand- laug kostar kr. 2.850, en tveggja manna her- bergi með ihandlaug kostar ikr. 3.800 á sólarhring. Morgunverður er á kr. 700 en verð á öðrum mál- tíðum er samkvæmt matseðli. Veitingasalurinn er opinn frá kl. 8.00-23.30. Sundlaug er á Eiðum. Hótelið hefur opið frá miðjum júní til loka ágúst- mánaðar. Hótelstjóri: Jón G. Kjartansson. STAÐARBORG, Breiðdal. Gisting: 6 herbergi, 13 rúm. Svefnpokapláss er fyrir hendi. Matur seldur eftir matseðli. Tekið á móti hópum frá ferðaskrifstofum. HÓTEL EDDA, Kirkjubæjarklaustri, V-Skaftafellssýslu. Gisting: í hótelinu eru 18 herbergi, eins og tveggja manna með handlaug. Eins manns her- bergi kostar kr. 2.850 á sólarhring, en tveggja manna herbergi kostar kr. 3.800. Svefnpokapláss á kr. 950 er einnig fyrir hendi. Morgunverðurinn, sem er hlaðborð kostar kr. 700, en verð á öðrum máltíðum er samkvæmt matseðli. Á hótelinu er útisundlaug og setustofa með sjónvarpi. Opið er frá miðjum júnímánuði til loka ágúst. Hótelstjóri: Margrét ísleifsdóttir. HÓTEL EDDA, Skógum, A-Eyjafjöllum, sími um Skarðshlíð. Gisting: 69 rúm eru í 32 herbergjum og svefn- pokapláss á kr. 950 er fyrir hendi. Eins manns herbergi með handlaug kostar kr. 2.850, en tveggja manna herbergi með handlaug kostar kr. 3.800 á sólarhring. Morgunverðurinn kostar kr. 700 á mann, en aðrar máltíðir eru samkvæmt matseðli. Opið er FV 5 1977 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.