Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Side 86

Frjáls verslun - 01.05.1977, Side 86
t VIÐGERUM » VERÖLDINA Nú eru gerðar síauknar kröfur til réttrar lýsingar á vinnustööum og mikilvxgt er cð birtan sé nœgileg við öll siörf, hvort heldur sem er við verslun, iðnað, sjávarútveg, á heim- ilum, skólum og samkomustöðum. E.N. Lampar mæta pessum kröfum með því að framleiða flúrlampa í fjölmörgum gerðum, bæði staðlaða og sérsmíðaða eftir teikningum. Einnig hefur fyrirtœkið flutt inn hálfunna lampa, sem settir eru sam- an hér. Hráefni til framleiðslunnar er flutt inn víða að, frá fyrirtækjum, sem eru mjög framarlega á sínu sviði. E.N. Lampar framleiða flúrlampa fyrir skóla, sjiikrahús og aðrar opin- berar stofnanir og fyrirtæki, par sem nauðsynleg eru rétt gœði birtunnar. Einnig eru framleiddir flúrlampar fyrir skrifstofur, verslanir, verk- smiðjur, fiskverkunarstöðvar eld- húslampar og gróðurhúsalampar auk fjölda annarra gerða allt eftir óskum viðskipíavina. Fyrirtœkið hóf starf- semi sína árið 1950 með framleiðslu flúrlampa fyrir eldhús, en í dag framleiðum við flestar gerðir flúr- lampa. Sífellt er unnið að nýjungum og meiri hagkvœmni í framleiðslunni og er nú verið að hefja framleiðslu á flúrlömpum með endurkastsspegli fyrir skóla, en slíkir endurkasts- speglar gera það að verkum, að nýt- ing á Ijósinu verður betri. E.N. LAMPAR HF. SKEIFUNNI 3B SÍMAR 84480- 84481 86 FV 5 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.