Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 9
Alþýðuflokksmenn flytja þann boðskap um þessar mundir, að kosn- ingar til Alþingis verði látnar fara fram í apríl næstkomandi. Astæðan sé sú, að þann 1. marz muni blasa við algjört öngþveiti í cfnahagsmálum vegna vísitölubreytinga. Verði ríkisstjórnin neydd til að taka vísitöluna úr sambandi og bera aðgerð- ir í efnahagsmálum undir kjósendur. Það fylgir þessari spá krata að út úr kosningum komi síðan „nýsköpunarstjórn“ með aðild krata, komma og Sjálfstæðismanna. Verður fróðlcgt að sjá, hve sann- spáir þeir eru í krataher- búðunum. varpsráði. Bjuggust flest- ir við, að úrslit skoðana- könnunarinnar yrðu hon- um hagstæðari en raun ber vitni. Athygli vakti að nokk- ur dráttur varð á því, að listi Alþýðubandalagsins i Reykjaneskjördæmi væri birtur en skoðanakönnun um skipan hans hafði farið fram hjá kommum í kjördæminu. Ástæða frestunarinnar var spurn- ingin um það, hvort Ólaf- ur R. Einarsson, sagn- fræðingur, sonur Einars Olgeirssonar tæki sæti á listanum eða ekki. Hann lenti í sjötta sæti í um- ræddri skoðanakönnun og eftir nokkra umhugsun á- kvað hann að hafna upp- stillingu á listann. Ólafur hefur verið nokkuð áber- andi í starfi Alþýðubanda- lagsins að undanförnu og m.a. fulltrúi þess í út- Eftir niðurstöður próf- kjörs Sjálfstæðismanna í Reykjavík liggur nokkurn veginn ljóst fyrir hvern- ig framboðslisti flokksins verður við næstu alþing- iskosningar. Albert Guð- mundsson verður í efsta sæti og röðin síðan ó- breytt samkvæmt útkomu í prófkjörinu. Nokkur ó- vissa mun hins vegar ríkja um skipan 8. og 9. sætis. Ekki cr vitað, hvort Pétur Sigurðsson gefur kost á sér á listann né heldur Geirþrúður Hildur Bernhöft, sem verið hefur varaþingmaður flokksins um alllangt skeið og hafði hug á að komast í aðal- sæti nú. inu liggja fyrir mörg hundruð pantanir á ár- gerð 1978. Sömu sögu er að segja hjá mörgum öðr- um umboðum. Hljóm- flutningstæki er sú sölu- vara, sem einna bezt hef- ur gengið út undanfarið. Maður utan af landi kom í hljómplötubúð á dögun- um og vildi fá tæki sem kostuðu um 130 þúsund. Hann hafði meðferðis 200 þúsund króna ávísun og vildi leysa málið á auð- veldan hátt — Plötur fyrir afganginn, sagði kappinn. Algjört kaupæði hefur ríkt í verzlunum höfuð- borgarinnar að undan- förnu og hafa menn verið að verzla fyrir kaupupp- bætur og umframfé, sem allur almenningur virðist hafa nú til ráðstöfunar í meiri mæli en dæmi eru um áður, að sögn verzl- unarmanna. Bílaverzlun hefur verið ótrúleg og menn hafa komið og beð- ið um bílinn á götuna strax. Hjá Volvo-umboð- Menn hafa verið að reyna að spá í livaða stéttir á vinnumarkaðn- um hefðu hæstar tekjur og hverju þær næmu í upphæðum eftir síðustu kauphækkanir. Það eru ekki flugmenn eða for- stjórar sem skipa efstu sætin í þeirri upptaln- ingu, sem við heyrðum nýlega. Þar var læknir efstur á blaði með um 2 milljónir í mánaðarlaun. Staða forstöðumanns landkynningarskrifstofu íslands í New York hefur verið laus um nokkurt skeið. Heyrzt hefur að Jó- hann Sigurðsson sem ver- ið hefur forstjóri Flug- leiða í London taki við þeirri stöðu innan skamms. FV 11 1977 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.