Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.11.1977, Qupperneq 12
Þjóðhagsspá: tJtflutningshorfur óvissar af ymsum ástæðum Halli á viðskiptajöfnuði tæplega \°jo at' þjóðarframleiðslu árið 1978 „Eftir því sem á árið 1977 hefur liðið, hefur hægt á viðskiptakjarabatanum, sem hófst í fyrra. Þó virðist að svo stöddu ekki ástæða til að æifla, að þróunin snúist til versnandi viðskiptakjara fyr- íslenzkan útflutning, að því tilskildu að hagsveiflan í heiminum haldi áfram á sinni uppleið á næsta ári. Reyndar benda spár ýmissa alþjóðastofnana á bessu sviði til þess, að viðskiptakjörin gætu enn batnað lítillega, og þróun hráefnaverðs síðustu vikurnar styður þessa skoðun, þar sem lækkun mat- vælaverðs um mitt árið hefur hætt og e.t.v. snúizt til hækkunar“. Svo segir í nýlegri skýrslu Þjóðhagsstofnunar um þjóðar- búskapinn en þar er sérstaklega fjallað um horfurnar á næsta ári. Þar segir ennfremur: Útflutningshorfur eru þó ó- vissar af ýmsum ástæðum Skreiðarverzlun við Nígeríu hefur strandað á innflutnings- leyfum, þrátt fyrir viðskipta- samninga við ríkisfyrirtæki þar í landi; efnahagsástandið — og þar með sölumöguleikar fyrir saltfisk — í helzta markaðsland- inu, Portúgal; á hinn bóginn hefur Bandaríkjamarkaðurinn fyrir frystan fisk verið sterkur og horfur þar í landi góðar, og fiskmjöls- og lýsismarkaðir hafa rétzt við á ný eftir verðhrapið sumar, þótt þar séu horfurnar ótryggar sem fyrr. VAXANDI TILHNEIGING TIL VERNDARSTEFNU Yfir öllum spám um milli- ríkjaverzun á næstunni vofir þó sérstök óvissa vegna vaxandi tilhneigingar til verndarstefnu í ýmsum löndum. Þessi nýja kaupauðgistefna birtist í ýmsum myndum; styrkjum, niður- greiðslum og óbeinum stuðningi við útflutnings- og samkeppnis- iðnað og innflutningshömlum. Nærtæk dæmi eru styrkir Norðmanna til sjávarútvegs og innflutningstregða á saltfiski til Spánar og Portúgals. Ef þessar aðgerðir breiðast út, gætu þær dregið máttinn úr endurbatan- um í utanríkisverzlun og þar með hagvexti i heiminum, sem gæti haft alvarlegar afleiðing- ar fyrir íslendinga ekki síður en aðrar þjóðir. Með þessum fyrirvara verður þó reiknað með svipaðri hækkun útflutn- ingsverðs og innflutningsverðs á næsta ári, eða 7—8% í er- endri mynt. AUKIN ÚTFLUTN- INGSFRAMLEIÐSLA Útflutningsframleiðslan i heild er talin geta aukizt um 2—3% á árinu 1978. Heildarsjávarafli landsmanna eykst mjög mikið á þessu ári og er talinn verða um 1.350 þús. tonn, einkum vegna mikils loðnuafla. Þorsk- afli íslendinga verður sennilega arstefnu erlendis gerir íslenzk- um útflutningsfyrirtækjum erf- itt fyrir. 12 FV 11 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.