Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 16
Verklegar framkvæmdir: Næg verkefni framundan hjá verktökum i vetur Frjáls verzlun leitar upplýsinga hjá verktökum um verkefni þeirra Verktakar á höfuðborgarsvæðinu virðast hafa næg verkefni framundan í vetur bæði fyrir opin- bera aðila og jeinkaaðila. Helstu verk sem beir hafa með höndum fyrir opinbera aðila eru gatna- gerðaframkvæmdir, auk lagningu liitaveitu og byggingar Ieiguíbúða fyrir sveitarfélög, sem onú rísa víða um landið. Virðist síst gæta atvinnuleysis í byggingariðnaði, og er bað ef til ekki síst að bakka hinni góðu tíð, sem hefur verið í vetur. Frjáls verslun leitaði til nokkura. verktaka í Verk- takasambandinu og fara upplýsingar um einstök verk beirra hér á eftir. Ekki náðist þó í alla, sem eru í Verktakasambandinu. AÐALBRAUT HF. Aðalbraut hf. er nú að ljúka tveimur verkum fyrir opinbera aðila. Annars vegar Hvalfjarð- arlinu, verkhluta 1 sem er und- irstaða undir 62 háspennumöst- ur og gatnagerðarframkvæmd- um fyrir Reykjavíkurborg í Seljahverfi 9. áfanga. Nýhafnar eru framkvæmdir á vegum fyrirtækisins við að- veitustöð nr. 1 við Barónsstíg fyrir Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við aðalæð Heið- mörk—Reykjavík, sem er end- anleg tenging við Reykjavík. ÁRMANNSFELL HF. Undanfarið hefur fyrirtækið verið að reisa hús að Hæðar- garði 1—27, en það er sam- byggð 23 ja húsa, 3—6 her- bergja. Búist er við að fyrstu íbúarnir geti flutt um áramót- in. Arkitekt sambyggðarinnar er Vífill Magnússon, en verk- fræðistörf hefur Verkfræðistof- an Vægi annast. Ármannsfell er einnig að reisa sjúkrahús á ísafirði o^ sér um múrverk innanhúss og íagn- ir í hús geðdeildar Landspítal- ans í Reykjavík. BRÚN HF. Brún hf. er nú að reisa leigu- íbúðir fyrir sveitarfélagið á Suðureyri. Áætlað er að íbúð- irnar verði fokheldar í desem- ber. Þá hefur Brún lokið við að steypa götur á Suðureyri, og framkvæmdir standa nú yfir við byggingu íþróttahúss fyrir Digranesskóla í Kópavogi. HLAÐBÆR Gatnagerðarframkvæmdir á Stór-Reykjavíkursvæðinu og gerð grunna fyrir opinbera að- ila og einkaaðila eru meðal helstu verkefna Hlaðbæs um þessar mundir, en auk þess hef- ur fyrirtækið ýmis smærri verk með höndum. LOFTORKA HF. Helstu verkefni fyrirtækis- ins eru lagning hitaveitu í Garðabæ, en þeim framkvæmd- BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 - Reykjavík - Sími: 13652 GÍSLIJÓNSSON: POULVAD: KONUR OG KOSNINGAR HIN LÍTILÞÆGU Sagan um baráttu íslenskra Úlfur Hjörvar þýddi. kvenna fyrir kosningarétti. Skáldsaga eftir einn af snjöllustu nútímahöfundum Dana. Hún lýsir ungu en rótslitnu fólki Í.Kaup- mannahöfn, sálarlífi þess, ein- semd og örlögum. 16 FV 11 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.