Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Síða 21

Frjáls verslun - 01.11.1977, Síða 21
útlönd, sem hefur orðið til að veikja stöðu dollarans. Ríkis- stjórn Carters hefur til þessa ekki látið í ljós áhyggjur yfir þessu, en ýmis erlend ríki hafa áhyggjur af stöðu dollarans. Or- sök greiðsluhallans er hátt olíu- verð og hversu stóran hluta af greiðsluhallanum við olíuríkin Bandaríkin greiða. Frjálslynd- ir hagfræðingar og Carter for- seti telja þetta réttmætt, þar sem Bandaríkin séu ríkasta þjóð í heimi og beri því að taka á sig byrðar í samræmi við það og létta þannig á bandamönn- um sínum í Evrópu. En margir Evrópumenn sjá hættur í þessari þróun. Þeir ótt- ast að þegar dollarinn lækkar, gagnvart vestur þýska markinu, franska frankanum og jafnvel líru og sterlingspundi, verði bandarískar vörur samkeppnis- hæfari en fyrr og skapi þeim því aukna samkeppni á alþjóð- legum mörkuðum. Ef efnahags- ástand í heiminum væri al- mennt gott, væri þetta ekki á- hyggjuefni, en þar sem atvinnu- leysi er vaxandi í flestum lönd- um Evrópu, óttast bæði hag- fræðingar og verkalýðsleiðtogar að aukin samkeppni frá Banda- ríkjunum yrði til að auka at- vinnuleysið. Ríkisstjórnir um allan heim eru undir vaxandi þrýstingi að takmarka innflutn- ing, til að vernda eigin fram- leiðslu og auka atvinnu. PÓLITÍSKT ÓVINSÆL LEIÐ Ef Bandaríkin vilja minnka greiðsluhalla sinn og styrkja dollarann, er augljós leið að spara olíu heima fyrir og minnka þannig innflutninginn. Carter forseti hefur reynt þessa leið með mjög takmörkuðum árangri, þar sem hún hefur reynst pólitískt óvinsæl. Auð- veldari leið er að takmarka inn- fiutning, eins og margir forystu- menn í iðnaði í Bandaríkjunum vilja, sem telja ódýrar vörur frá öðrum löndum óeðlilega sam- keppni. Þessi lönd þurfa þó mjög á dollurum að halda, til að borga sinn eigin olíureikn- ing. Ekki hefur það gert málið einfaldara, að sum iðnríki búa Einn þátt- ,ur í vax- andi inn- flutningi til Banda- ríkjanna. Erlendir bílar eru mjög vin- sælir vest- an hafs. Japanir hafa for- ystu en aðrir bíla- framleið- endur eins og Svíar vilja styrkja markað sinn í Banda- ríkjunum. THECUTSTHATBEATBMW- IN ABODYTHAT MADE ROADTEST SAY,“IT IS DIFFICULT TOIMACINE ABETTER FAMILY SEDAN.” The guts-ensine, transmission, front whcel clfivc, dísc brakes, etc.-that enabled a Saab EMS to beat a BMW 320i inlOoutofll pefformancc categones thls past rebruafy’are the same gutsyou gct m our 5 door modei. How good a car fe it? NVeli, hereS what the August 1977 issue of RoadTestMagazine says: *tt U difficult to imaglne a bet- ter family sedan... Start with driver comfort.lt would be hard to flnd a better place to slt and drlve than the front sea t of a Saab... the rear seat, too.. .(has).. .buckets full of room and comfort. The Saab front suspenslon... is perhaps thc bestof «11 íront drive car* currcntty avall* able. The resultant chassU... pro- vldes one of the best rldes you can flnd... Another blt of clear practlcal* Ity... U its enormous amount of storege room.,. If there U a scdan wlth more usable Interlor tpacc... we flat don't know of it. AH of thls room and comfort U moved around by thc stand«rd Hst of $a«b mechanlcals. The two-llter englne.. ,U onc of the bcst four- cylinder engines anywherc... Braking was the usual exemplary Saab Performance.* Perform«nce, comfcxt, room • Sölore, styie. Test drive a 5 door $aab and see why iti uniike any other caronthe road today THECOMMAND PERFORMANCE CAR. við mjög hagstæðan greiðslu- jöfnuð, sem verður til að gera nágrönnum þeirra erfiðara fyr- ir. Bandaríkjamenn hafa lagt mjög hart að Vestur Þjóðverj- um, Hollendingum, Svisslend- ingum og Japönum, að auka eft- irspurn innanlands, til að minnka greiðsluafganginn. All- ar þessar þjóðir hafa verið treg- ar til þess, og telja að það myndi auka verðbólguna í lönd- um sínum. BYRÐI Á HERÐAR ÞRÓUNARLANDA Varla er hægt að álasa lönd- um eins og Bretlandi, Frakk- landi og Ítalíu fyrir að reyna að minnka greiðsluhalla sinn, sem hefur verið mikill að und- anförnu. En sá árangur sem þessi lönd ná, verður aðeins til að flytja greiðslubyrðina á aðr- ar herðar. Hluti af þessari byrði fellur á herðar þróunarlandanna, en Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, O.E.C.D., telur þó al- varlegast að óeðlilega stór hluti af greiðslubyrðinni fellur á herðar smærri þjóða innan sam- takanna. Spánverjar horfast nú í augu við að hafa yfir þriggja billjón dollara greiðsluhalla, fjórða ár- ið í röð. Norðurlöndin búa öll við greiðsluhalla og ekki sjáan- legt að það breytist í náinni framtíð. Norðurlönd hafa þó enn lánstraust á alþjóðlegum vettvangi, en það hafa t.d. Portúgal og Tyrkland ekki, og álitamál með Grikkland. Bandaríkin hafa gengist fyr- ir því að afla fjár til Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, frá ríkustu iðnríkjunum og olíuútflutnings- ríkjunum, til að veita öðrum þjóðum lán til að greiða olíu- skuldir sínar. Til þessa hefur tekist að fá loforð fyrir innan við fimmtán billjónum dollara. sem er dropi í hafið, þegar haft er í huga að árlegur greiðslu- halli er 40 billjónir dollara. Augljóst er því að ekki er fund- in skammtímalausn á þessum mikla vanda, hvað þá lausn til lengri tíma . FV 11 1977 21

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.