Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Side 37

Frjáls verslun - 01.11.1977, Side 37
Sparimarkaöurinn Allt að 20% afsláttur á vörunum Sparimarkaðurinn í kjallara Austurvers, sem SS rekur, var opnaður um miðjan nóvember s.l. SS keypti 500 m húsnæði í nýrri viðbyggingu sem er lag- er fyrir SS matvöruverslunina en jafnframt rekin sem spari- markaöur. Boðinn er allt að 20% af- sláttur, en allt þarf að kaupa í heilum pakkningum eða stór- um einingum. Enginn markaður er rekinn í þessum stíl hér á landi. Jóhannes Jónsson, verslunar- stjóri gekk með blm. F. V. um Sparimarkaðinn og sagði hann, að rökin fyrir svo lágu verði væru, að varan væri seld í stór- um einingum, opnunartíminn er frá kl. 2—6 virka daga og 8 á föstudögum og fátt starfs- fólk, sem eru 3. Jóhannes sagði, að árangur- IMesti: Veitingastaður með nýju sniði af smurðu brauði kosta frá kr. 290, heilar sneiðar frá kr. 450 og 8 manna brauðtertur frá 3300 kr, en þær er einnig hægt að fá 12 manna. Nesti er eini staðurinn með þessu sniði í Reykjavík, þ.e.a.s. þar sem ætlast er til að matur- inn sé tekinn með heim, en það finnst einmitt mörgum mjög hentugt. Fólki, sem hefur not- fært sér þessa þjónustu hefur líkað hún mjög vel, að sögn þeirra í Nesti. I Nesti i Austurveri starfa lærðar smurbrauðsdömur, en mikið er smurt dag hvern bæði fyrir veislur svo og samlokurn- ar frægu sem seldar eru víða pakkaðar í plast. Forstjóri Nesti hf. er Sonja Helgason, en framkvæmdastjóri er Guðfinnur Kjartansson. Nesti hf. opnaði í ágúst sl. grill- cg smurbrauðsstofu í Austurveri, en fyrirtækið er nú orðið 20 ára gamalt. Allir þekkja Nesti í Fossvogi, við Elliðaár og á Ártúnshöfða, en þessi nýi staður sem er mjög vistlegur er með allt öðru móti en þeir eldri. í Nesti í Austurveri er boðið upp á margs konar rétti s.s. alls konar samlokur heitar og kaldar, veislubrauð, þ.e. smurt brauð í heilum og hálfum sneið- um, snittur og brauðtertur. Þar er einnig hægt að fá pizzu, ýmist heitar eða fryst- ar, sem hitaðar eru í ofni þegar heim er komið, eplapie heitt eða frosið, djúpsteikta laukhringi, hamborgara, franskar kartöflur, hrásalat, ís, pylsur, gosdrykki, cocktailpinna og margt annað. Allt eru þetta réttir til að taka með sér heim. Mikið úrval af veislubrauði er til í Nesti. Frystar pizzur og eplapie hafa notið mikilla vinsælda hjá fólki. Brauðið er á góðu verði og má nefna að hálfar sneiðar Keypt er fyrir allt að 100 þús. krónum í Sparimarkaðnum. inn væri ótrúlega góður, það sem af er og dæmi væru þess, að fólk kaupi fyrir allt að 100 þúsund krónur. Sérstaklega hefði borið á góðri sölu á nið- ursoðnum ávöxtum, hveiti, sykri, þvottaefni, kjöti í heiluru skrokkum, nýjum ávöxtum og gosdrykkjum. Á öllum vörun- um er 15% álagning. FV 11 1977 37

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.