Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.04.1979, Qupperneq 69
„Bragðgóð og heilnæm brauð úr hráefninu sem hér fæst” — segir Valdimar Bergsson, bakari í Kökubankanum hf. við Miðvang í Hafnar- firði. Kökubankinn hf er bakarí að Miðvangi 41 í Hafn- arfirði. Þar starfa að staðaldri 10 manns, þar af 4 við baksturinn. Fyrirtækið er vel búið tækjum og auk þess að starfrækja eigin brauð- og kökubúð, fram- leiðir það brauð og kökur fyrir 30 aðila víðsvegar á Reykjavíkursvæðinu. Meðal viðskiptavina eru kjör- búðir, matsölur, skólar, skip, sjúkrahús og mötu- neyti. Bakarar eru árrisulust stétta á íslandi. Þeir byrja vinnu sína yfirleitt uppúr 5 á morgnanna og vinna til 2 á daginn. Þegar við ræddum við Valdimar Bergsson, en hann var áður bakari í Nýja kökuhúsinu áður en hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki, þá var hann að Ijúka eril- sömum degi klukkan að ganga sex. Hann sagði sam- keppni vera mikla og harða meðal bakaranna á Reykjavíkursvæðinu. Markaður væri þó nógur, það væri hinsvegar mikið þolinmæðisverk að koma nýj- ungum á markaðinn, svo sem ýmsum fínni kökum. íslendingar væru einfaldlega ekki komnir uppá lagið með að borða kökur í jafn miklum mæli og t.d. danir. Valdimar hefur starfað sem bakari í Danmörku. Við spurðum hann hvernig íslenzk brauð væru að gæð- um miðað við það sem þar gerðist. Hann sagði það vera skoðun sína, og reyndar margra annarra, að íslenzku brauðin væru mun að morgni og stendur oft fram á kvöld. Vlnnudagur bakarans byrjar klukkan fimm 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.