Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 119

Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 119
Magnús sýnir hér teikningu af einingahúsi frá Samtaki. Samtak hf. smiðar stöðluð „Viðbrögð fólks við auglýs- ingum okkar hafa verið ótrúlega góð, mikið hefur borizt af fyrir- spurnum og útlit fyrir að margir festi kaup á húsum frá okkur,“ sagði Magnús l'sfeld Magnússon tæknifræðingur hjá bygginga- félaginu samtak hf. á Selfossi en það auglýsti framleiðslu sma ein- ingahús úr timbri, ffyrsta sinn um páskana. Fjöldi fyrirspurna hefur borizt úr öllum landshlutum og er verið að ganga frá fyrstu samn- ingunum núna. Fyrirtækið Samtak hf. er i'eign þriggja byggingafyrirtækja á Sel- fossi og Magnúsar. Tvö þessara fyrirtækja ráða yfir húsnæði meö vélakosti, sem Samtak tekur á leigu fyrir húsasmiðina. A öðrum staönum á að kýla allt efni, skera Það niður i'réttar stærðir, en si'ðan verður það flutt yfir i'hitt húsnæð- ið, en það er um 500 fermetrar að stærð og þar verða einingarnar settar saman. ibuoarhus Húsin frá Samtaki verða af ýmsum stærðum en stöðluð fram- leiðsla verður á 120, 138 og 157 fermetra íbúðarhúsum. Það eru einkanlega aðilar, sem flytja á milli byggða, sem hafa sýnt húsunum áhuga eins og t.d. starfsmenn viö Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga, Samtak veitir kaupendum margs konar þjón- ustu. Fyrirtækið býður i' gerð grunna og innréttingar auk hús- anna sjálfra. Það hefur samvinnu við JP-innréttingar og 3K um sölu á stöðluðum eldhúsinnréttingum og skápum, sem kaupendur hús- anna fá pá ákveðinn afslátt af. Þá verður Samtak meö staðlaða ofna i'hús si'n fyrir hitaveitu og einingar þannig frá gengnar, að auðvelt verður að leggja rör i'þær. Kemur þetta sér vel, þar sem upphitun fer fram með rafmagni en von er á hitaveitu. Fullfrágengin að utan ur timbri ogeinangruö að innan með plötum á veggum kosta húsin frá rúm um 8 milljónum upp i' rúmar 10 milljónir. Þá er söluskattur ekki reiknaður með og ekki heldur uppsetning, sem þeir Samtaks- menn sjá um sjálfir. Söluskattinum er sleppt vegna þess að vonir hafa staðið til að hann yrði felldur niður af smíði húsa, sem fram fer inni á verkstæðum á sama hátt og honum er sleppt þegar smi'ðin á sér stað úti á byggingarlóðum. Húsnæðismálastjórnarlán nýtist mjög vel við kaup á tilbúnum hús- um af þessu tagi. Samtak fær væntanlega 2/3 hluta af láninu strax í stað þess aö beðið er í sex mánuði eftir fyrsta hluta lánsins og si'ðan eftir tveim næstu með sex mánaða millibili. Nýting á þessum peningum verður því önnur og miklu betri en annars gerist á byggingarmarkaði. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.