Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 104

Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 104
Stórgrlpaslátrun afstaðin hfá Sláturlélagl Suðurlands á Selfossi. Atvinnulíf á Selfossi hefur að mjög verulegu leyti byggzt upp á þjón- ustu og iðnaði. Allt framundir 1970 var þar engin fiskvinnsla nema í afar takmörkuðum mæii. Staðurinn hefur byggzt upp á þjónustu við byggðakjarnana umhverfis og sveitir Arnessýslu. Mjög áberandi í þessu sambandi hafa verið Kaupfélag Árnesinga og Mjólkurbú Flóa- manna. Á þessum áratug hefur starfsemi Sláturfélags Suðurlands farið vaxandi og binda ráðamenn á Selfossi miklar vonir við þau atvinnu- tækifæri, sem aukning á umsvifum Sláturfélagsins myndu hafa á staðnum. Á þessum sama áratug hefur byggingariðnaður á Selfossi einnig vaxið geysilega, þannig að í bæjarfélaginu eru sennilega um 40% vinnuafls í byggingariðnaði eða starfsemi tengdri honum og er það hátt hlutfail miðað við landsmeðaltal. Aherzla lögð á að fullvinnsla kjöt- og- mjólkur afurða fari fram á Selfossi í framtíðinni Ný flutningatækni og bætt vegasamband hafa skapað skilyrði til að flytja matvörur fullunnar á Reykja- víkurmarkað Allar sveiflur í byggingariðnaði koma mjög illa við Selfossbúa. Óttast menn nú að samdráttur í framkvaemdum fyrir bændur í ná- grannasveitum sé yfirvofandi, og reyndar hefur lægð í byggingar- starfsemi víðar á landinu áhrif á atvinnuástandið á Selfossi. Þann- ig eru rekin verkstæði á Selfossi, sem selja um 90% framleiðslu sinnar á Reykjavíkurmarkaö, eins og t.d. í innréttingasmíði. Ný atvinnutækifæri í fiskiðnaði Á árunum frá 1970 hafa allmörg ný atvinnutækifæri skapazt á Sel- fossi, aöallega í fiskiönaði og virð- ast þau fara vaxandi. Fyrst var það fyrirtækið Straumnes, sem rak fiskvinnsluna, síöan yfirtók Glett- 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.