Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 13
Iðnþróunardeild 3) Tæknideild og 4) Rannsóknadeild. Stöðugt er unnið að endurskipu- lagningu starfsseminnar. Veruleg- ar áherzlubreytingar hafa komið til sögunnar miðað við starfssemi IÞSf og Rl áður. Er megináherzla lögð á eflingu fræðslu- og ráðgjafarstarf- semi. Hins vegar er þess að gæta, að byggja verður í fyrstu á þeim grunni sem fyrir var varðandi húsa- kost, mannafla, véla- og tækjakost. Allnáið samstarf hefur verið tekið upp við systurstofnanir í Danmörku og Noregi, en þær eru til jafnaðar 10-15 sinnum mannfleiri en þjóna í raun engu fjölbreyttari þörfum en Iðntæknistofnun er ætlað að gera. Útflutningur Alafoss 4 milljarðar Aðalfundur Álafoss h/f var hald- inn í apríl. í skýrslu framkvæmda- stjóra kom m.a. fram, að heildar- velta fyrirtækisins nam 2.832 m.kr. á s.l. ári, þar af nam útflutningur tæpum 2/3 heildarveltunnar. Hagnaður af rekstri fyrirtækisins reyndist 56.6 m.kr. eftir afskriftir að upphæð 119 m.kr. og eftir að áætl- aö hafði verið 48 m.kr. fyrir opin- berum gjöldum. Afkoman varó þannig heldur verri en undanfarin tvö ár, sem einkum má rekja til mikilla kostnaðarhækkana hér inn- anlands. Niðurstöðutölur á efnahags- reikningi voru 3617 m.kr. og eignir umfram skuldir 850 m.kr. Hins vegar er lausafjárstaðan sífellt áhyggjuefni eins og hjá öllum þorra íslenskra fyrirtækja, þar sem stöð- ug verðbólga kallar á síaukið rekstrarfé. Söluhorfur erlendis eru taldar góðar á yfirstandandi ári. Gert er ráð fyrir rúmlega 5000 m.kr. veltu, og að útflutningur verði hátt í 4000 m.kr. Fyrirtækið hefur undanfarna mánuði tekið þátt í fjölda vörusýn- inga bæði í V-Evrópu og N-Ameríku með mjög góðum árangri. M.a. hefur verið sýnd ný tegund fatn- aðar, sem hentar sem vor- og sumarklæðnaður. Hafa undirtektir verið framar öllum vonum og fjöldi pantana borist. Vonir standa til að með þessu móti megi lengja fram- leiðslutímabil prjóna- og sauma- stofanna verulega. Um 20 prjóna- og saumastofur framleiða nú fatn- að, sem Álafoss h/f sér um útflutn- ing á og mun láta nærri að um 400 manns hafi atvinnu við þessi fyrir- tæki auk um 300 starfsmanna hjá Álafossi h/f. Kalda borðið í Blómasalnum Bjóðið viðskiptavinum í kalda borðið í hádeginu eða upp á fjölbreyttan matseðil í Blómasal. Munið hin vinsælu skemmtikvöld með dagskrám tileinkuðum ýmsum þjóðlöndum nær og fjær og girnilegum sérréttum. Verið velkomin í gistingu og mat HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.