Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 25
„Ein aðalástæðan tyrir vinsældum Wang-tölvanna er sú, að Heimilistæki hafa fullkominn hugbúnað á boðstólum", sagði Ólafur H. Ólafsson. HeimiHstæki sf: Wang-tölvurnar henta íslenzkum aöstæðum Wang Laboratories, Inc. er bandarískt tölvufyrirtæki sem Heimilistæki sf hefur haft umboð fyrir og selt tölvur frá í nokkur ár. Þessar tölvur hafa reynst vera mjög hentugar fyrir íslenzka stað- hætti og hafa selst mjög vel. Ólafur H. Ólafsson viðskipta- fræðingur er deildarstjóri tölvu- deildarinnar hjá Heimilistæki sf. Ólafur fræddi okkur á því að Wang Laboratories, Inc. hefði verið stofnað árið 1951 og hefði fyrir- tækið alla tíð lagt áherzlu á að framleiða ódýrar tölvur sem sniðnar væru að þörfum notenda. Tvennt væri einkennandi fyrir Wang. Annarsvegar eins konar einingakerfi þannig að hægt er aö byggja tölvukerfi fýrirtækja upp smátt og smátt með því að bæta við tækjakosti, án þess að þurfa að losa sig við þau tæki sem keypt voru í upphafi. Hinsvegar sú mikla einföldun sem Wang fyrirtækið hefði þróaö í meðferð tölvanna þar sem þær væru svo rökrétt upp byggðar að einungis einn eða tveir dagar færu íað kenna fólki að nota þær. Ólafur sagði að það hefði frá upphafi verið kjörorð Wang, að þar sem væri þörf hefði Wang lausn. Wang fyrirtækið sé nú ann- aö stærsta í Bandaríkjunum í framleiðslu smátölva fyrir við- skiptalífið og eitt af þeim 5 banda- rískum fyrirtækjum sem óx mest á árinu 1977. Hægt að byrja smátt og stækka Eins og áður sagði er það eitt af stefnumiðum Wang að gera tölvu- notendum kleift að byggja upp tölvukerfi í einingum. Við báðum Ólaf H. Ólafsson að lýsa þessu nánar: ,,Wang tölvurnar voru upp- haflega hannaðar fyrir tæknileg verkefni, þ.e. afmörkuð verkefni t.d. við verkfræöi, rannsóknir, læknaþjónustu og við kennslu. Tölvurnar eru afturámóti notaðar að mestum hluta til viðskiptalegra verkefna núorðið þótt Wang fram- leiði að sjálfsögðu bæði tölvukerfi og hugbúnað fyrir tæknileg verk- efni eftir sem áður. Aöalatriðið er að Wang getur boðið tækjaein- ingar sem eru færar um aö vinna öll þau verkefni sem upp kunna að koma, standa fyrir sínu mörg ár fram í tímann og síðast en ekki sízt eru tækin þannig upp byggð að það sem keypt er í upphafi nýtist áfram sem liður í framtíðarupp- byggingu tölvukerfisins. Þetta er töluvert atriði þegar það er haft í huga, að tölvukerfi margra ann- arra framleiðenda eru þannig að þegar ákveðnu stigi er náð, verður að skipta um tæki, selja það eldra og kaupa nýtt með meiri afköstum. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.