Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 66
Anders Helgstrand við forstjóraborðið t Kaupmannahöfn. Hann situr líka við og við í flugstjórasætinu í Boeing 727 — 200 þotum Sterling Airways. AÆTLUNARFLUGFELOGIN — segir Anders Helg- strand, flugstjóri og forstjóri leiguflug- félagsins Sterling Airways í Danmörku — Upphaf Sterling Airways var mjög einfalt mál, sagöi Helgstrand. Félagið var stofnað af séra Kro- ager, sem byrjaði hópferðarekstur sinn á árunum 1950—51. Hann var búinn að hafa samninga um leiguflug við danska flugfélagið Nordair og Flying Enterprise síðan 1959—60 og vildi gerast hluthafi í Nordair. Þeir sögðu hins vegar nei. Séra Kroager sagðist þá verða aö stofna eigiö flugfélag, því aö hann vildi leggja til sjálfur alla þætti þjónustunnar við viðskiptavini sína til að halda verði eins langt niðri og mögulegt var. Hann var sérfræðingur á þessu sviði og hafði það skapaö honum mikil viöskipti. Hann átti t.d. sjálfur alla langferðabílana, sem notaðir voru íferðum á hans vegum. Vorið 1962 varð Sterling til. Kroager keypti tvær notaðar flugvélar af gerðinni DC-6B af Swissair, sem voru tekn- ar í notkun í júlímánuði sama ár. Þá gat Kroager ekki séð okkur fyrir neinum flutningi vegna langtíma- samninga við Nordair, svo að hann gaf okkur frelsi til að leita eftir við- skiptum við aðra. Stefna hans var sú, að það væri nákvæmlega sama fyrir hverja við flygjum, svo fram- arlega sem félagið skilaði hagn- aði. Allt frá upphafi höfum við þess vegna flutt farþega fyrir keppi- nauta séra Kroagers, allt aö 50% af heildinni á móti 50% fyrir Tjære- borg, sem er ferðaskrifstofa Kro- agers. Sp.: — Hvernig hefur þróunin í uppbyggingu flugvélaflota félags- ins verið? Sv.: — Við vorum fyrsta leigu- flugfélagiö í Evrópu, sem festi kaup á nýsmíðuðum þotum. Það var árið 1965 að viö tókum fyrstu Super Caravelle-vélarnar í notkun. Núna notum við fimm vélar af gerðinni Boeing 727-200A, sem er með sæti fyrir 185 manns, sjö Super Star Caravelle, en sú vél er með 121 sæti, og svo sex Super Caravelle, sem eru með 109 sæti hver. Að auki eigum við þrjár smá- vélar til leiguflugs fyrir fyrirtæki og stofnanir í skemmri ferðum. Þetta eru nýrri vélar en keppinautar okkar á leiguflugsmarkaði al- mennt nota, sú elzta frá 1969, og þær upþfylla nýjustu kröfur, sem gerðar hafa veriö varðandi há- vaðamengun við flugvelli. Það er líka til mikils hagræðis fyrir okkur að vélarnar eru búnar sömu teg- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.