Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 49
utan fslenzkir útflytjendur ullarfatnaðar hafa sett upp myndarlega sýning- arbása á Scandinavian Fashion Week. sinki til Álaborgar en nú má á ein- um og sama markaðnum finna allt það bezta úr tilteknum fram- leiðslugreinum. Á Scandinavian Trade Mart er föst kaupstefna hjá þeim greinum, sem Norðurlanda- búar hafa getið sér gott orð fyrir vegna afburða hönnunar og gæða. Með því að sameina kraft- ana á þennan hátt geta sýnendur notað sér ýmsa kosti, sem ella lægju ekki fyrir. Sameiginleg vörukynning, stjórnun og ræsting sýningarsvæöis eru nokkur atriði, sem fljótt segja til sín í sparnaði. Þá er einnig veitt sameiginleg kaup- endaþjónusta fyrir þau fyrirtæki, sem ekki hafa að jafnaði starfs- menn í sýningarbásum sínum. Þróunin hefur hins vegar orðið sú, að æ fleiri sýnendur hafa tryggt sér aukinn árangur af þátttöku í þessu markaðsstarfi með því að leggja til fasta sölumenn og margir hafa flutt alla útflutningsstarfsemi sína til Scandinavian Trade Mart. Húsgagnamarkaður opinn al- menningi Markaðurinn er að sjálfsögðu fyrst og fremst skipulagður með þjónustu við kaupendur í huga. löndum hefur til skamms tíma einkanlega byggzt á verzlun milli landanna innbyrðis. Með fata- markaðnum og fatasýningum, sem reglulega eru haldnar tvisvar okkar inn á Norðurlanda markaðinn - - - Góður árangur af þátttöku íslenzkra fyrirtækja í Scandinavian Fashion Week — íslenzk fyrirtæki áforma þátttöku í alþjóðlegri sjávarútvegssýningu, sem haldin verður í Bella Center í júní 1980. Þannig er hann tengiliöur milli frámleiðanda og kaupmanna í sérverzlunum. Almenn smásala á sér eölilega ekki staö. Hins vegar er almenningi frjáls aögangur að húsgagnamarkaðnum á mánu- dögum milli kl. 2 og 6 síðdegis og þar er hægt að kynna sér framboð á húsgögnum og öðrum húsbún- aði frá hendi framleiðenda á Norðurlöndum, fá upplýsingar um verzlanir, sem hafa þessar vörur á boðstólum, vísbendingar um smá- söluverð o.s.frv. Tízkuvörumarkaðurinn er á 5000 fermetra svæði. Þar hafa 100 fyrirtæki sýningaraöstöðu. Út- flutningur í fataiðnaði á Norður- á ári í Bella Center er stuðlað að raunhæfum árangri fyrirtækjanna í markaðsöflun utan Norðurland- anna einnig. Húsgagnamarkaðurinn er á 11500 fermetra gólffleti. Þar eru meir en 170 fyrirtæki með að- stöðu. Um helmingurinn eru dönsk fyrirtæki. Útflutningur Dana á hús- gögnum nemur um 1 milljarði danskra króna á ári og á þessum húsgagnamarkaöi í Bella Center getur aö líta sýnishorn af flestum gerðum danskra húsgagna, sem náð hafa árangri á erlendum mörkuðum. Ráðstefnumiðstöð Kaupmannahöfn hefur á síðari 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.