Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 49
utan
fslenzkir útflytjendur ullarfatnaðar hafa sett upp myndarlega sýning-
arbása á Scandinavian Fashion Week.
sinki til Álaborgar en nú má á ein-
um og sama markaðnum finna allt
það bezta úr tilteknum fram-
leiðslugreinum. Á Scandinavian
Trade Mart er föst kaupstefna hjá
þeim greinum, sem Norðurlanda-
búar hafa getið sér gott orð fyrir
vegna afburða hönnunar og
gæða. Með því að sameina kraft-
ana á þennan hátt geta sýnendur
notað sér ýmsa kosti, sem ella
lægju ekki fyrir. Sameiginleg
vörukynning, stjórnun og ræsting
sýningarsvæöis eru nokkur atriði,
sem fljótt segja til sín í sparnaði. Þá
er einnig veitt sameiginleg kaup-
endaþjónusta fyrir þau fyrirtæki,
sem ekki hafa að jafnaði starfs-
menn í sýningarbásum sínum.
Þróunin hefur hins vegar orðið sú,
að æ fleiri sýnendur hafa tryggt sér
aukinn árangur af þátttöku í þessu
markaðsstarfi með því að leggja til
fasta sölumenn og margir hafa
flutt alla útflutningsstarfsemi sína
til Scandinavian Trade Mart.
Húsgagnamarkaður opinn al-
menningi
Markaðurinn er að sjálfsögðu
fyrst og fremst skipulagður með
þjónustu við kaupendur í huga.
löndum hefur til skamms tíma
einkanlega byggzt á verzlun milli
landanna innbyrðis. Með fata-
markaðnum og fatasýningum,
sem reglulega eru haldnar tvisvar
okkar inn á Norðurlanda
markaðinn - - -
Góður árangur af þátttöku íslenzkra fyrirtækja í
Scandinavian Fashion Week — íslenzk fyrirtæki
áforma þátttöku í alþjóðlegri sjávarútvegssýningu,
sem haldin verður í Bella Center í júní 1980.
Þannig er hann tengiliöur milli
frámleiðanda og kaupmanna í
sérverzlunum. Almenn smásala á
sér eölilega ekki staö. Hins vegar
er almenningi frjáls aögangur að
húsgagnamarkaðnum á mánu-
dögum milli kl. 2 og 6 síðdegis og
þar er hægt að kynna sér framboð
á húsgögnum og öðrum húsbún-
aði frá hendi framleiðenda á
Norðurlöndum, fá upplýsingar um
verzlanir, sem hafa þessar vörur á
boðstólum, vísbendingar um smá-
söluverð o.s.frv.
Tízkuvörumarkaðurinn er á
5000 fermetra svæði. Þar hafa 100
fyrirtæki sýningaraöstöðu. Út-
flutningur í fataiðnaði á Norður-
á ári í Bella Center er stuðlað að
raunhæfum árangri fyrirtækjanna í
markaðsöflun utan Norðurland-
anna einnig.
Húsgagnamarkaðurinn er á
11500 fermetra gólffleti. Þar eru
meir en 170 fyrirtæki með að-
stöðu. Um helmingurinn eru dönsk
fyrirtæki. Útflutningur Dana á hús-
gögnum nemur um 1 milljarði
danskra króna á ári og á þessum
húsgagnamarkaöi í Bella Center
getur aö líta sýnishorn af flestum
gerðum danskra húsgagna, sem
náð hafa árangri á erlendum
mörkuðum.
Ráðstefnumiðstöð
Kaupmannahöfn hefur á síðari
49