Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 6
8 Áfangar Menn í nýjum stöðum. 11 Þróun Tölulegar upplýsingar um breytingar á lífskjörum, neyzlu og framþróun í fs- lenzku þjóðfélagi 12 Stiklað á stóru Tiðindl í stuttu máll 15 Orðspor Innlent 18 Eignarhaldsfyrirtæki á íslandi Fjallað um hugmynd að stofnun elgnar- haldsfyrirtækis, „holding company" á vegum íslenzka ríkisins til að standa að stofnun nýlðnaðarfyrlrtækja. 28 „Viljum að starfsskilyrði at- vinnuveganna verði jöfnuð og fríverzlun haldin í heiðri“ Vlðtal vlð Árna Árnason, framkvæmda- stjóra Verzlunarráðs Islands. 29 ísland á botninum — samráð borgar sig Metlnn árangur efnahagsstefnu nokkurra rikja eftlr olíukreppuna. 31 Laun framkvæmdastjóra á ís- landi — borln saman vlð laun framkvæmda- stjóra í 13 öðrum löndum. Að utan 32 Atvinnuleysisbætur í iðnríkjum Athuganlr OECD á umfangi þelrra og áhrlfum 35 Beint samband milli launa- hækkana og aukningar atvinnu- tækifæra hér Eignarhaldsfyrirtœki á Islandi heitir grein, sem birt er í pættinum innlent að þessu sinni, en i vor sem leið lagði iðnað- arráðherrann, Hjörleifur Guttormsson, þá hugmynd fyrir rík- isstjórnina, að hér yrði sett á fól ríkisrekið eignarhaldsfyrir- tœki. Gaf það blaðinu tilefni til frekari umfjöllunar um þessi mál. Eignarhaldsfyrirtœki er mjög algengt fyrirbœri í einka- rekstri i háþróuðum iðnrikjum eins og Bandarikjunum. Hér á landi er hugmyndin um ríkisrekið eignarhaldsfyrirtœki alveg ný af nálinni, en i nokkrum nágrannalöndum okkar t.d. Sví- þjóð, Finnlandi og V-Þýskalandi eru slik fyrirtœki starfandi. I greininni er fjallað um helstu markmið með eignarhaldsfyrir- lœki, fjármögnun og vald slíks fyrirtœkis og arðsemissjónar- mið og fleira, en einnig er benl á dæmi, hvernig hugmyndir um stofnun nýiðnaðartækifæra hafa skolast fram og aftur í emb- ætlismannakerfinu. Er það harmsaga stálfélags í kerfinu. Nokkrar spurningar hljóla að vakna við kynningu á hug- myndum af þessu tagi hér í blaðinu. Innlent bls. 18 1978—79 (100. Iög}>iafart>in|>) — 303. mál. Sþ. i iðnaðarstcfnu. 700. Tillaga til þingsályktunur Frá iðnaðarráðhcrra. Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir framkvæmd iðnaðarstcfnu, sem hafi cftirfarandi mcginmarkmið: 1) Að örva framleiðni í íslcnskum iðnaði þannig að framleiðnistig hans vcrði sambærilegt við það, scm gcrist í hclstu viðskiptalöndum. og skilyrði skapist fyrir bætt lífskjör. 2) Að stuðla að hagkvæmri fjárfcstingu, til að fjölga störfum í iðnaði og tryggja fulla atvinnu mcð hliösjón af aðstæðum í öörum atvinnugreinum og áætlunum um fjölda fólks á vinnumarkaöi. 3) Að lcggja sérstaka áherslu á að cfla iðnað á þeim sviðum, þar scm innlcndir samkcppnis- yfirburðir gcta nýst til arðbærrar framlciðslu á vörum og þjónustu, jafnt fyrir hcima- markað scm til útfiutnings. 4) Að bæta starfsskilyrði og auka áhrif starfsfólks á vinnustöðum, og koma í veg fyrir skaðlcg áhrif af völdum iðnvicðingar á náttúru landsins og umhvcrfi. 5) Að tryggja forræði landsmanna yfir íslcnsku atvinnulífi og auðlindum, og stuðla að æskilcgri drcifingu og jafnvægi í þróun byggðar í landinu. Fyrrgrcindum markmiðum vcrði m. a. náö með áætlunum, cr taki til einstakra iðngrcina og vcrkcfna í nýiðnaði og með opinberum aðgcrðum, scm í aðalatriðum miði að cftirfarandi: 1) Bættri aðstöðu til iðnrekstrar mcö markvissri jöfnun á starfsskilyrðum iðnaðarins við aöra höfuðatvinnuvegi, m. a. í skattamálum og lánamálum. 2) Gengisákvarðanir vcrði í ríkari mæli miðaðar við samkcppnisstöðu iðnaðarins jafnt á hcimamarkaði -scm crlendis. 3) Lánasjóöir iðnaðarins verði cfidir og þcim gcrt klcift að auka vcrulcga þátttöku sína í fjármögnun á umbótum og nýsköpun í iðnaði. 4) Hlutvcrk þjónustustofnana iðnaðarins vcrði cndurskoðað og lagað að brcyttum þörfum. cr m. a. miöist við að auka fræðslu og stuðla að bættri framlciðni og nýsköpun í iðnaði og grciða fyrir útflutningi iðnaðarvara. Jafnframt vcrði aukin áhcrsla lögð á rannsóknar- og þróunarstarfscmi í þágu iðnaðar. 5) Ríkisvaldið hafi forystu um vcrulcgt átak í uppbyggingu fjármagnsfrcks nviðnaðar, m. a. mcð því aö stjórn á iðnrckstri á þcss vcgum verði gerð markvissari, og skipulagslegt forræði á þessum atvinnurekstri verði sett í hcndur cins aðila, scm hafi fjárhagslegt bolmagn og sjálfstæði til ákvarðana um arðvænlcg nýiðnaðarverkcfni. 6) Iðngarðar vcrði byggðir mcö lánafyrirgreiðslu til svcitarfélaga eða samtaka í iðnaði. 7) Útflutningsviðlcitni fyrirtækja sé örvuð, m. a. mcð skattalcgum aögcrðum. 8) Opinbcrum innkaupum verði bcitt til að ýta undir og cfia iðnþróun. 9) Felld vcrði að fullu niður aðflutningsgjöld á aðföngum til samkeppnisiðnaðar og þcirra þjónustugrcina iðnaðar, er ciga í samkcppni. 10) Iðnaður á heimamarkaði fái aðstöðu til vcrðlagningar hliðstætt því, sem gcrist um inn- fiuttar samkcppnisvörur. Svo virðist vera sem íslensk framkvœmdastjóralaun séu með þeim lœgstu í heiminum, og aðeins finnskir framkvœmda- stjórar fá lægri laun en íslenzkir. Frjáls verslun fjallar í þessari grein um laun framkvæmdastjóra og ber saman laun fram- kvœmdastjóra i fyrirtækjum með allt að 2 milljarða króna veltu. Er tsland borið saman við þrettán önnur lönd. Kemur fram að íslenskir framkvæmdastjórar í þessum fyrirtœkjum sem velta allt að tveimur milljörðum kr. á ári fá um 900 þús. kr. á mánuði, en svissneskir frá u.þ.b. 2.3 milljónir á mánuði. Innlent bls. 31 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.