Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 71
„öfund er miklu meiri í þessari íþrótt en öörurn." „Og ég verð heltekinn af að ná þessum laxi” Guðlaugur Bergmann forstjóri Karnabæjar segir laxveiðisögur af sjálfum sér og öðrum. — Ég hef lent í ýmsum ævintýr- um viö laxveiðar, synt með stöng- ina á undan mér og hvaðeina. Ég fer eins oft og ég mögulega get í laxveiði, ég er fiskinn og þó ég segi sjáifur frá duglegur að eðlis- fari og dugnaður skapast fyrst og fremst af áhuga, og ég hef mikinn áhuga á laxveiðum. Það hafa ýmsar sögusagnir gengið um mig í sambandi við laxveiðarnar bæði illar og góðar, en ég veit að sá sem kann að veiða stendur ekki í brögðum. Það er talað um að húkka fisk. Ég missti einu sinni dauðan lax í á, ég vildi auðvitað ná fiskinum upp úr hylnum, en ég var í eina klukkustund að ná honum upp, svo að það er ekki auðvelt að húkka fisk, eins og sumir vilja halda. Þetta er brot úr samtali, sem F.V. átti við Guðlaug Bergmann, for- stjóra Karnabæjar, en hann er mikill áhugamaður um laxveiði, þó ekki sé það áhugamál no. 1 eins og hann sjálfur segir frá. Það er atvinna hans og fyrirtæki, sem skipa efsta sætið. Guðlaugur kann frá mörgu að segja í sambandi við laxveiðarnar og rrtarga smellna veiðisöguna lét hann fjúka meðan á viðtalinu stóð. Guðlaugur er maður önnum kafinn og meðan F.V. staldraði við hjá honum i skrifstofu hans, afgreiddi hann mörg mál, sem lágu fyrir hjá hon- um, svaraði fjölda símhringinga og skrapp meira að segja á stuttan fund í húsinu, en missti samt aldrei þráðinn í viðtalinu, hélt alltaf áfram þar sem frá var horfið. Laxinn beit á, en állinn slapp — Fyrsta laxinn veiddi ég sjö—átta ára gamall, þegar ég átti heima á Selfossi, sagði Guölaug- ur. Þetta var sjö eða átta punda lax og hann veiddist í efsta svæöinu í Ölfusá. Ég bjó til veiðistöngina sjálfur, og auðvitað stálumst við strákarnir í ána, við vorum alltaf niður við á á þeim árum. — Ég flutti frá Selfossi þegar ég var u.þ.b. 12 ára, beint á mölina, ég fór einu sinni eða tvisvar niður á höfn, en þaö fannst mér lítilfjör- legur veiðiskapur. Þegar ég fór í sveit kom upp annar veiðiskapur. Þá kynntist ég því, að bændur eru ekki manna bestir í sviksemi í veiöiskap. í sveitinni veiddi ég í fyrsta og eina skiptið ál. Hann var geysilega þykkur og u.þ.b. 11/2 m á lengd. Állinn var lifandi, og við strákarnir fórum með hann upp að bænum, og lögðum hann þar upp á mykju- þró, og bundum hausinn á honum þar við. Vinnukonan á bænum trylltist yfir þessari „fiskvonsku" okkar, en bóndakonan vildi hins vegar láta borða hann. Þá var það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.