Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 30
um samkeppni, verðmyndun og samruna fyrirtækja. Við kynntum þessar tillögur ítarlega og víða. í ársbyrjun 1978 flutti Albert Guð- mundsson þáverandi varaformað- ur Verzlunarráðsins tillögurokkar í þinginu, og það ýtti á eftir því að vorið 1978 voru samþykkt ný lög um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Við vorum ekki að öllu leyti ánægðir með þau lög, þótt frumvarp hafi verið breytt í meðförum þingsins, þar sem tekið var tillit til margra af okkar ábendingum. Á síðasta þingi voru hins vegar gerðar á lögunum tvær breytingar, sem nær eyðileggja þau, áður en þau taka gildi, sem verður 1. nóvember í haust. Ég hef þó þá trú, að við séum búnir aö benda svo rækilega á galla ríkjandi kerfis, að dagar verðmyndunarhafta séu taldir hérlendis eftir rúmlega 40 ára bið, og frjáls verðmyndun verði tekin upp innan skamms. „Lögðum til að vextir yrðu gefnir frjálsir" — Á Viðskiptaþinginu 1977 tókum við fyrir ástand íslenzkra fjármála, og lögðum til nýskipan. Á þessu Viðskiptaþingi lögðum við til, að vextir yrðu gefnir frjálsir. Við töldum það einu leiðina til að al- menningur fengi á ný möguleika á að spara og bankakerfið yrði byggt upp í þjónustu við atvinnu- lífið án þess að atvinnuvegunum yrði mismunað. Jafnframt myndi þessi ráðstöfun stuðla að betri nýtingu fjármagns ífjárfestingu og rekstri og síðast en ekki sízt, drægi þessi breyting úr verðbólgunni. — Árangurinn af þessu starfi getum við mælt tveimur árum síð- ar. Nú hafa allir stjórnmálaflokk- arnir tekið upp nýja stefnu í vaxta- málum, sem eru mismunandi blæ- brigöi af þeim boðskap, er við fluttum 1977. Þann 1. júní birti Seðlabankinn svo vaxtatilkynn- ingu, sem er upphaf þess, að vextir nái verðbólgustiginu fyrir árslok 1980. Atvinnulífinu er einn- ig Ijóst, að lágvaxtastefnan er vonlaus, þótt aðlögunin sé sárs- aukafull, þegar verðbólgan er svona ör. Ef vextirnir hefðu orðið frjálsir 1960 væri málum ekki eins komið í þjóðfélaginu og raun ber vitni. „Höldum áfram að vinna í stóru málaflokkunum" — í sumar undirbúum við vetr- arstarfið. Skattamálin verða ofar- lega á baugi. Viö unnum mikið í nýju lögunum um tekju- og eign- arskatt, sem tóku gildi um.síðustu áramót. Þar er enn verk að vinna. Við viljum láta einfalda lögin og gera þau aðgengilegri fyrir at- vinnureksturinn. — Gjaldeyris- og utanríkisvið- skiptin verða einnig á dagskrá, enda er þar mikið verk óunnið í framhaldi af Viðskiptaþinginu. Þessu máli tengt eru breytingar á tollskrárlögunum og um toll- heimtu- og tolleftirlit, sérstaklega gjaldfrestur á aðflutningsgjöldum, sem er mjög brýnt framfaramál. Auk þess erum viö að fara á stað með ýmsar verkefnanefndir, m.a. í orkumálum. — í næstu framtíð munum við halda áfram að sinna framfara- og hagsmunamálum atvinnulífsins og einstakra greina þess. Verzlunar- ráðiö er á margan hátt kjörinn vettvangur til þess að fjalla um slík mál og leysa sameiginleg áhuga- mál atvinnulífsins. Verkefnin eru óþrjótandi. Spurningin er, hversu mikið við komumst yfir og hvað er mest áríðandi á hverjum tíma, sagði Árni Árnason framkvæmda- stjóri Verzlunarráðs (slands í lok viðtalsins. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.