Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 54
Húsnæðismálastofnun á að annast leiðbeiningarstarf um vinnutækni í byggingariðnaðinum. útgáfu rita, heimsóknum erlendra sérfræðinga og náms og kynnis- ferðum íslenskra byggingarmanna erlendis allt saman í samvinnu við helstu rannsóknastofnanir inn- lendar á þessu sviði. Stofnuninni er ennfremur ætlað aö standa fyrir byggingu tilraunahúsa þar sem reyndar verði nýjungar í húsa- gerð.“ Sjötti töluliður ofannefndrar greinar laganna felur stofnuninni ,,að leggja áherslu á stöölun sem flestra hluta til íbúðarhúsabygg- inga, fjöldaframleiðslu slíkra hluta og leiðbeiningar til húsbyggjenda úm notkun þeirra.“ Varla getur mönnum blandast hugur um það eftir að hafa virt fyrir sér ofannefndar lagagreinar að löggjafinn hefur viljaö að stofnunin hefði veruleg áhrif á tæknimál byggingariðnaðarins. Löggjafinn gengur jafnvel feti lengra, því að með fimmta tölulið greinarinnar er reynt að tryggja að niðurstöður til- raunastarfsins og kynning tækni- nýjunganna nái alla leið til hins al- menna húsbyggjanda en dagi ekki uppi sem akademísk þekking, sem engum komi að gagni vegna þess að henni sé ekki dreift. Fimmti töluliður segir hreint út að hlutverk stofnunarinnar sé, ,,að annast leiðbeiningarstarf í því skyni að lækka byggingarkostnað og veita almenna fræðslu um byggingarmálefni". Enn frekari áréttingu á tækni- innleiðingarhlutverki stofnunar- innar er að finna í þriðja tölulið greinarinnar, en þar segir að stofnunin skuli „starfrækja teikni- stofu er láti í té hagkvæmar teikn- ingar og annist leiðbeiningarstarf um hvers konar umbætur og vinnutækni við byggingu íbúðar- húsa.“ Þrátt fyrir skýr fyrirmæli laganna um hið gagnstæða hefur Hús- Útveggja steinn - milliveggjaplötur Margra áratuga reymla íframleiðúu útveggjasteim hefur reymt tramtur grunnur fyrir framleiðúu á milliveggjaplötum, brotaueini og fleiri nýjungum. Möguleikarnir í hleðúu eru ótal margir og steinarnir ^ fáat i tveimur til fjórum þykktum. Byggingavörudeild jli /A A A A A A Jón Loftsson hf. — _ -jciuLLrrr-ov IU' iiiu i; n\ jjuairnlít Hringbraut 121 Simi 10600 /® 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.