Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 31
Island á botninum samráð borgar sig Ef reynt er að bera saman ár- angur efnahagsstefnu í einstaka ríkjum eftir olíukreppuna kemur í Ijós að þau lönd þar sem efna- hagsstefnan byggist á samráði launþega, vinnuveitenda og ríkis- stjórnar skara fram úr. Þau lönd þar sem samráð hefur ekki tekizt hafna á botninum og þar er ísland að finna með helztu sjúklingunum í Evrópu. Það er næsta ómögulegt að gera réttlátan samanburð á ár- angri efnahagsstefnu einstakra landa. Hér er reynt að byggja slík- an samanburð á þróun vergrar þjóðarframleiðslu og framfærslu- kostnaðar í helztu iðnríkjum síðan í olíukreppunni 1973. Þokkalegur hagvöxtur og einn minnsti verð- bólguhraðinn setur Austurríki í fyrsta sæti. Það er fyrst og fremst með miklum hagvexti sem Norð- menn hafa náð árangri. Auðvitað er hér ekki um full- kominn samanburð að ræða. Til þess þarf að skoða öll markmið efnahagsstefnu. Hér á íslandi hafa þau, burtséð frá ríkisstjórnum, verið full atvinna, minni verðbólga (!), hagvöxtur, réttlát tekjuskipting, jafnvægi í byggð landsins og jöfn- uður í viðskiptum við útlönd. En samanburður þessara atriða er erfiður. Sérstaklega á það við um tekjuskiptingu og byggöajafn- vægi. Markmið varðandi við- skiptajöfnuð eru óljós, sérstaklega langtímamarkmið olíulandanna. Noregs og Bretlands. Og atvinnu- stig er breytilegt með hagvexti. Þess vegna höfum við látið okk- ur nægja að nota verðbólgu og hagvöxt í töflunni. Svo virðist sem þessir tveir þættir gefi sæmilega rétta mynd af árangri stjórnar efnahagsmála í þessum löndum. Að minnsta kosti ef hægt er að dæma af viðbrögðum kjósenda í þeim löndum. Þar sem nýlega hafa farið fram kosningar. í Austurríki styrkti jafnaðarmannastjórn Bruno Kreisky stöðu sína verulega í ný- afstöðnum kosningum. Vinstri stjórnir féllu hins vegar í Finnlandi og Bretlandi. Ef litið er á úrslit kosninganna í Kanada sem und- antekninguna, sem sannar regl- una að þá ber fremur að líta á úrslit þessara kosninga, sem dóm um stjórn efnahagsmála fremur en hægri eða vinstrisveiflur. Greinilegur munur er á efna- hagsmálastjórn þeirra landa sem efst eru í töflunni og þeirra sem Þróunin eftir olíukreppuna Samanlögð breyting 1974—78 (prósentur) Röð innan sviga Verg þjóð- arframl. Framfærslu- kostnaður Samanlögð stig af röð Austurríki 12,7 (5) 39,2 (3) 8 Noregur 23,9(1) 57,2(8) 9 Kanada 17,8 (3) 55,9 (7) 10 Bandaríkin 12,7(5) 47,0 (5) 10 Holland 12,4 (7) 45,6(4) 11 Vestur-Þýzkaland 9,7(10) 26,3 (2) 12 Belgía 11,6 (8) 54,9 (6) 14 Japan 19,4 (2) 70,7(12) 14 Frakkland 14,7 (4) 66,7(10) 14 Sviss -3,5(16) 22,0 (1) 17 Svíþjóð 6,9 (14) 63,1 (9) 23 Danmörk 7,8(13) 68,3(11) 24 ítalía 9,8(9) 113,5 (15) 24 Finnland 8,2 (12) 91,0(13) 25 Island 9,5(11) 270,0 (16) 27 Bretland 5,2(15) 110,7(14) 29 Löndunum raðað eftir lögðum fjölda stiga af röð saman- hvorum 29 dálki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.