Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 52
getur leikið vafi á að löggjafinn hafi ætlast til þess að stofnunin hefði bein áhrif á tækniþróunina í byggingariðnaði. I fjórða tölulið þriðju greinar laganna segir beinlínis að Hús- næöismálastofnun sé ætlað ,,að setja þau skilyrði fyrir lánum sem telja megi að stuðli að því að byggðar verði fyrst og fremst hag- kvæmar íbúðir af hóflegri stærð." Á Norðurlöndunum er slíkum skilyrðum fyrir lánveitingum beitt í ríkum mæli á þann hátt að vegin eru saman gæði húsnæðis og byggingarkostnaður. Hlutfallslega hæst lán fást þá til þeirra íbúða sem er í háum gæðaflokki og eru ódýrar. Þeir sem byggja óhag- kvæmar eða lélegar íbúðir eiga á hættu að fá engin lán og detta þá sjálfkrafa út af markaönum. í sjöunda tölulið þriðju greinar laganna er lögð enn frekari áhersla á hlutverk stofnunarinnar í því að efla tækniþróun í bygging- ariðnaöi. Þar segir að stofnunin skuli ,,gangast fyrir tæknirann- sóknum og kynningu nýjunga, til- raunum, sýningum, námskeiðum, kröfu til sveitarfélaga að þau legðu árlega fram vandaðar áætlanir til minnst fjögurra ára um lóðaút- hlutanir. Áætlanirnar ætti að leggja fram áður en lóðaúthlutun er gerð á viðkomandi svæði á því ári, og væri framlagning áætl- unarinnar gerð að skilyrði fyrir því að Húsnæðismálalán fengist til ibúðarhúsa sem byggð yrðu á við- komandi lóðum. í því skyni að stuðla að því að sveitarfélögin gætu uppfyllt þessi skilyrði Húsnæðismálastofnunar ætti stofnunin að veita sveitarfé- lögunum lán til þess að láta gera og viöhalda aðalskipulagi og skipulagi byggingarsvæða og jafnframtgæti stofnunin veitt lán til þess að gera lóðir byggingarhæf- ar, með vissum takmörkunum þó. Húsnæðismálastofnun ætti jafnframt að veita sveitarfélög- unum lán til landakaupa vegna íbúðaskipulags, til þess að koma í veg fyrir brask með land. Tæknideild Húsnæðismála- stofnunar gæti síðan samið áætl- anir um íbúðarhúsabyggingar í landinu öllu á grundvelli áætlana sveitarfélaga um lóðaúthlutanir á hverjum tíma. íbúðaáætlanir þessar yrðu nýttar meðal annars til þess að grundvalla á áætlanir stofnunarinnar um fjárþarfir og fjárráðstöfun til langs tíma. Stefna sú sem hér er lýst miðar almennt að meiri áætlanabúskap. Sveitarfélög á Norðurlöndunum telja sér skylt að gera jafnaðarlega fjögurra ára fjárhags- og fram- kvæmdaáætlanir. Þegar slíkar áætlanir liggja fyrir er auðvelt að gera áætlun um lóöaúthlutanir. Það ætti ekki að vera vandara um fyrir sveitarfélögin á íslandi að gera langtímaáætlanir en fyrir systurfélög þeirra á Norðurlönd- unum. Það eitt aö koma á stöðugleika í byggingariðnaði mun fljótlega hafa í för meö sér meiri vélvæö- ingu á byggingarstað og meiri verksmiöjuframleiðslu húsnæðis, sem aftur mun leiða til harðari samkeppni og lægra íbúðarverós. Tæknileg skilyrði lánveitinga Lögin um Húsnæöismálastofn- un eru þannig orðuð, að tæplega 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.