Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 62
Bifreiðaþjónustan í Borgarnesi gerir við bíla Borgnesinga, íbúa uppsveita héraðsins og ferða- manna. Stjörnuna frá því 1967 og er Bragi verzlunarstjóri. Verzlunin Stjarnan er í eigin húsnæði og sögðu þeir félagar að eins og málefni verzl- unarinnar hefðu þróast á síðustu árum, væri ekki hægt að stofna nýtt verzlunarfyrirtæki með til- heyrandi húsbyggingu. Álagning hefur verið minnkuö verulega á sama tíma og reksturskostnaður og fjármagnskostnaður hefur rok- ið upp úr öllu valdi. Hjá Stjörnunni er mikið vöruúr- val, mest í húsgögnum og skóm. Aðrár vörur eru leikföng, bús- áhöld, gjafavörur, hljómplötur og hljómflutningstæki. Húsgögnin eru frá ýmsum fram- leiðendum svo sem 3K, TM, Sedrus, HM-húsgögn, Stáliðjunni og Trésm. Víði. Fólk fer gjarnan til Reykjavíkur til þess að skoða hús- gögn en oft kemur fólkið aftur og kaupir húsgögnin í Stjörnunni vegna þess að verzlunin er með mjög mikið úrval auk þess sem flutningur húsgagna til Borgar- ness er kaupendum aö kostn- aöarlausu. Bragi Jósafatsson sagöi aö nýja Borgarfjarðarbrúin mundi án efa auka verzlun hjá Borgnesingum og nefndi í því sambandi að aukin umferð þeirra sem dvelja yfir sum- arið t.d. í Munaðarnesi eða Svignaskarði, muni auka viðskipti í Borgarnesi. Bifreiðaþjónustan Borgarnesí Hörður Jóhannsson hefur rekið dekkjaverkstæði í Borgarnesi í 16 ár. Hann rekur nú smurstöð jafn- hliða dekkjaviðgerðunum og leigir aðstöðuna af Olíufélaginu hf. Smurstöðin er ný og glæsileg bygging, en húsnæði dekkjaverk- stæðisins hafði Hörður byggt sjálfur en seldi síðan Olíufélaginu fyrir nokkrum árum. Það er nóg að gera hjá Bifreiða- þjónustunni, markaðurinn er Borgarnes og uppsveitir auk tölu- verðra viðgerða fyrir feröafólk. Höröur sagði að sú þróun hefði verið á undanförnum árum í verð- lagsmálum verkstæða, að nú væri ekki hægt að bjóða þá þjónustu sem áður þótti sjálfsögð. Sem dæmi nefndi Höröur að fólki fynd- ist sjálfsagt að geta gengið aö dekkjaverkstæði opnu á kvöldin og um helgar, eins og reyndar tíðkaðist fyrir nokkrum árum, en núorðið væri það ekki hægt, vegna þess aö enginn nætur- vinnutaxti sé fyrir dekkjaviðgerðir og því botnlaust tap af því að hafa opið utan dagvinnutíma. Hörður sagöist ekki vera í nokkrum vafa um, að bíleigendur væru reiðu- búnir að greiða fyrir þessa þjón- ustu eðlilegt verð utan dagvinnu- tíma í stað þess að fá hana ekki, en þeir væru einfaldlega ekki spurðir og þessvegna færi þjónustan viö þá minnkandi. Starfsmenn Bif- reiðaþjónustunnar í Borgarnesi eru 4—6. Iðnaður í Borgarnesi Það er mikil gróska í iðnaði í Borgarnesi. Fyrirtæki ganga þar yfirleitt vel og eru í töluverðum vexti. Hreppurinn hefur lagt áherzlu á að hafa iönaðarlóðir til reiðu og byggist fólksfjölgun í kauptúninu að öllu leyti á nýráðn- ingum í iðnaöi. Verktakastarfsemi er mikil í Borgarnesi. Loftorka sf er meö umfangsmikla starfsemi sem felst í rekstri steypustöðvar, fram- leiðslu á steyptum rörum og milli- veggjaplötum, auk þess sem fyrir- tækið leigir út vinnuvélar og flutn- ingatæki. Framkvæmdastjóri Loft- orku sf. er Konráð Andrésson. Starfsfólk hjá Loftorku sf. er 17 manns. Borgarverk hf. er annað verktakafyrirtæki en því stjórnar Sigvaldi Arason og vinna við fyrir- tækið 8—12 manns. Borgarverk hf. leigir út vinnuvélar, Bröyt gröf- 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.