Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 9
Bjarni Snæbjörn Jónsson hefur verið ráðinn hagfræöingur hjá Verzlunarráði Islands, og tók hann við starfinu um miðjan júnímánuð. Bjarni Snæbjörn er fæddur 6. janúar 1956. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla ís- lands 1975. í verzlunarskólanum starfaði hann mikið að félagsmálum og var m.a. ritstjóri Verzlunarskólablaðsins 72-73 og forseti Nem- endafélags Verzlunarskólans 1974-1975. Hann stundaði nám í hagfræði við Árósar- háskóla 1975-76, en hóf nám í viðskiptadeild Háskóla íslands haustiö 1976 og lauk kandi- datsprófi þaðan nú í vor. Bjarni Snæbjörn hefur einnig starfað að fé- lagsmálum í viðskiptadeildinni, m.a. í AIESEC, alþjóðasambandi viðskipta- og hagfræði- stúdenta, og var hann formaður sambandsins á íslandi 1978-79. Sem hagfræðingur Verzlunarráðsins mun Bjarni Snæbjörn m.a. sinna útbreiðslumálum ráðsins, vinna eða gera umsagnir um laga- frumvörp og löggjafarmál, annast útreikninga og áætlanir um afkomu atvinnuveganna, fylgj- ast með þróun efnahagsmála og gera spá um framtíð þeirra. Hann mun einnig vinna með nefndum á vegum Verzlunarráðs íslands og undirbúa ráðstefnur á vegum þess. Verzlunarráð íslands eru heildarsamtök fyrirtækja og samtaka atvinnulífsins, en aðild að ráðinu eiga fyrirtæki og einstaklingar í öllum greinum viðskiptalífsins, alls um 400 aðilar. Sigurður Kjartansson, byggingafræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Húsein- inga hf. á Siglufirði frá 1. júlí. Sigurður tekur við starfinu af Matthíasi Sveinssyni. Sigurður Kjartansson er fæddur 9. febrúar 1946. Hann lauk sveinsprófi í húsasmíði árið 1969. Að námi loknu lagði hann stund á bygg- ingafræði við Bygge Teknisk Höjskole í Kaup- mannahöfn. Lauk hann þaðan prófi 1973. Frá því að Sigurður lauk prófi í bygginga- fræði í Kaupmannahöfn hefur hann unnið við húsateikningar, og er annar eigandi ES teikni- stofunnar, Borgartúni 29, Reykjavík. Á síðasta ári voru framleidd 45 tilbúin ein- ingahús hjá Húseiningum hf. á Siglufirði, og fyrirhugað er að framleiða 55-60 einingahús á þessu ári. Þegar hafa verið seld um 15 hús til afgreiðslu á árinu 1980. Fyrirtækið Húseiningar hf. á Siglufirði er stofnað árið 1973, en fyrsta húsið var afgreitt í október 1974. Hundraðasta húsið var afgreitt á síöasta ári, og hafa þessi einingahús verið sett upp um allt land. Nýlega var felldur niður söluskattur af fram- leiðslu húsanna í verksmiðju, sem þýöir 43% lækkun á heildarframleiðslukostnaði í verk- smiðju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.